Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Blaðsíða 48
H j a l t i H u g a s o n 48 TMM 2018 · 4 minnist ég með trega nú þegar kólnar og dimmir og bilið vex milli þess sem er og þess sem átti að verða Þegar umrætt bil breikkar grípur firring og ótti um sig eins og tjáð er í „Siglingu“ sem birt var utan bóka í fyrri útgáfu ljóðasafnsins frá 1991 og aftur í sérstökum kafla í safninu frá 2009 (160): Ótryggar gerast nú stundirnar: enginn sem vakir við stýrið í kolsvartri nóttinni enginn sem veit hvert halda skal dögunin óviss djúpið hlakkandi nærtækt – í skutnum skelfingin ein Fyrir guðfræðing liggur nærri að tengja myrkrið og óvissuna sem einkennir ljóðið við „dauða Guðs“ sem er áleitið stef í nútímamenningunni og hefur raunar verið það allt frá dögum Friedrichs Nietzsche. Ef tímasetja á það andlát eitthvað nánar liggur nærri að miða við atburði er urðu síðsumars 1945 þegar Ingibjörg var á þriðja ári eða þegar sprengjunum var varpað á Hiroshima og Nagasaki. Þær opinberuðu að nú bjó maðurinn en ekki Guð yfir mætti, valdi og vilja til gjöreyðingar. Nú á dögum fjölmenningar er þó að koma í ljós að allar fregnir af dauða Guðs hafa líklega verið stórlega orðum auknar – en það er önnur saga. Dauða eða a.m.k fjarveru Guðs verður svo oftar en einu sinni vart í Höfði konunnar (1995). Í „Þriðja nóvemberljóði“ segir þannig (169): Einsog að missa guð og hafa aldrei átt hann einsog að standa ferðbúin á hafnarbakka og horfa á skipin sigla hjá einsog að missa eitthvað sem enginn átti TMM_4_2018.indd 48 6.11.2018 10:22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.