Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Blaðsíða 124

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Blaðsíða 124
U m s a g n i r u m b æ k u r 124 TMM 2018 · 4 Ásta Kristín Benediktsdóttir Að byggja grafhýsi úr orðum Kári Tulinius: Móðurhugur. JPV, 2017. 160 bls. Móðurhugur er önnur skáldsaga Kára Tulinius sem hefur getið sér gott orð sem ljóðskáld og útgefandi en hann stofnaði Meðgönguljóð á sínum tíma, ásamt Valgerði Þóroddsdóttur og Svein- björgu Bjarnadóttur, sem síðar varð for- lagið Partus. Fremur lítið hefur farið fyrir umfjöllun um Móðurhug frá því að hún kom út í byrjun mars 2017; mögu- lega hefur framandi sögusvið haft áhrif þar á en sagan gerist í Bandaríkjunum og fjallar um persónur sem hafa fremur litla tengingu við Ísland. Líklega eru það þó fyrst og fremst ósanngjörn örlög vor- bóka að falla í skuggann af haustinu en því er vissulega ástæða til að sporna gegn. Aðalpersónurnar í Móðurhug eru vinirnir Inga og Abel sem kynnast á netinu en hittast í fyrsta skipti átta árum síðar í borginni Providence á Rhode Island þar sem Inga dvelur við nám. Abel, sem býr í Boulder í Color- ado, er í upphafi bókar á leið til Nýja- Englands í rannsóknarerindum en kemur við í Providence hjá Ingu og vin- átta þeirra verður í fyrsta skipti þrívíð, eins og Inga kemst að orði; þau skynja hvort annað á nýjan hátt í raunheimum. Við þetta breytist allt því Inga verður ástfangin af Abel en sú ást er ekki end- urgoldin. Sögur þeirra tvinnast í fram- haldinu saman á flókinn og óræðan hátt og í sögulok eru þau bæði dáin eða horf- in – en þó ekki. Raunar er þó ekki rétt að segja að Inga og Abel séu aðalpersónur bókar- innar, því sú persóna sem hefur mest áhrif er rithöfundurinn Theodóra, móðir Ingu. Hún er í raun allt í senn, höfundur, persóna og stundum sögu- maður – móðurhugurinn alltumlykj- andi. Sögur Ingu og Abels eru rammað- ar inn af frásögn hennar eftir að hún hefur ferðast frá Reykjavík til Provi- dence til að veita einkadóttur sinni náð- arhöggið, eins og hún segir sjálf; Inga liggur í dái eftir sjálfsmorðstilraun og Theodóra þarf að gefa læknunum leyfi til að taka hana úr sambandi. Örvingluð af sorg og reiði út í dóttur sína grípur hún til þess ráðs sem hún þekkir best og byrjar að skrifa: „Skáldalistin er það eina sem ég kann, að raða saman orðum, finna merkinguna bak við hrynjandi og frásögn. Láta sögu líða fram að niðurstöðu. Inga verður lögð í grafhýsi úr orðum.“ (bls. 6) *** Af því sem hér hefur komið fram má ráða að Móðurhugur sé sjálfsmeðvituð skáldsaga og það er hún. Hún er „graf- hýsi úr orðum“ sem Theodóra byggir yfir dóttur sína og Abel en þó fyrst og fremst fyrir sjálfa sig – sprottin út frá þörf og viðleitni mæðgnanna beggja til að ná tökum á tilverunni í gegnum skrif. Viðfangsefni bókarinnar eru af ýmsum toga, svo sem samband móður og barns, trú og yfirskilvitleg málefni, sjálfsmynd og veruleiki trans fólks (Abel hefur farið í gegnum kynleiðréttingu) og síðast en U m s a g n i r u m b æ k u r TMM_4_2018.indd 124 6.11.2018 10:22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.