Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Blaðsíða 84
G u ð r ú n S t e i n þ ó r s d ó t t i r 84 TMM 2018 · 4 24 Leikritið, Harry Potter and the Cursed Child, er skrifað af Jack Thorne en byggt á sögu eftir hann sjálfan, J. K. Rowling og John Tiffany. 25 Sjá Bronwen Thomas, 2011, „What Is Fanfiction and Why Are People Saying Such Nice Things about It?“, Storyworlds: A Journal of Narrative Studies, 3, bls. 1–24, hér bls. 1. 26 Sjá Jennifer L. Barnes, 2015, „Fanfiction as imaginary play: What fan–written stories can tell us about the cognitive science of fiction“, Poetics 48, bls. 69–82, hér bls. 76–79. 27 Sjá sama heimild bls. 71. 28 Sjá https://archiveofourown.org/ Upplýsingar sóttar 15. ágúst 2018. 29 Sjá https://www.goodreads.com/list/show/405.Best_Jane_Austen_FanFiction. Upplýsingar sóttar 9. júlí 2018. Tekið skal fram að listinn tekur stöðugum breytingum því notendum síðunnar gefst bæði kostur á að bæta bókum við listann og kjósa sínar eftirlætisbækur. Þess vegna er misjafnt hvaða bækur eru í hvaða sæti og hversu margar bækur verma listann hverju sinni. Í nóvember 2017 voru til dæmis 439 bækur á listanum en rúmlega hálfu ári síðar, í júlí 2018, hafði þeim fjölgað um þrjátíu. 30 Alda Björk Valdimarsdóttir hefur fjallað um endurritanir á sögum Austen, sjá t.d. ABV, „Viska Jane Austen og ferð lesandans. Leshringir og sjálfshjálparmenning“, Ritið 2/2015, bls. 89–114. 31 Sjá Jennifer L. Barnes, Fanfiction as imaginary play: What fan–written stories can tell us about the cognitive science of fiction“, bls. 75. 32 Tekið skal fram að sögur tengdar verkum Jane Austen lifa einnig afar góðu lífi á netinu. 33 Sjá https://harrypotterfanfiction.com/, upplýsingar sóttar 14. nóvember 2017. 34 Sjá https://www.pottermore.com/ 35 Það hefur sýnt sig að einn helsti munurinn á dagdraumum og því að skrifa aðdáendaskáldskap er sá að aðdáendur sækja hver í annan þannig að skrifin eru bæði félagsleg og skapandi. Sjá Jennifer L. Barnes, Fanfiction as imaginary play: What fan–written stories can tell us about the cognitive science of fiction“ bls. 73. 36 Sjá sama heimild, bls. 75. 37 Sjá Bronwen Thomas, „What Is Fanfiction and Why Are People Saying Such Nice Things about It?“, bls. 8. 38 Sjá Jaye L. Derrick, Shira Gabriel og Brooke Tippin, „Parasocial relationships and self-disc- repancies: Faux relationships have benefits for low self-esteem individuals“, bls. 261–262. 39 Sigurður Pálsson, 2012 (2007), Minnisbók, JPV útgáfa, Reykjavík, hér bls. 200. 40 Alda Björk Valdimarsdóttir hefur fjallað um hvernig Jane Austen og verk hennar hafa verið látin gegna þessu hlutverki í gegnum tíðina og hvernig endurritanir af sögunum draga dám af því. Sjá Alda Björk Valdimarsdóttir, „Viska Jane Austen og ferð lesandans. Leshringir og sjálfshjálparmenning“, bls. 89 og 91 og ABV, „Er Emma sjálfshjálparhöfundur?: Jane Austen og kvennamenning“, Skírnir vor/2013, bls. 196–214, hér einkum bls. 203–206. 41 Sjá auglýsingatexta á Amazon: https://www.amazon.com/Would-Jackie-Inspired-Distinctive- Living/dp/1592401902 42 Þessi grein er að stofni til fyrirlestur sem ég hélt á málþingi Mímis, félags stúdenta í íslenskum fræðum, á Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2017. Greinin er hluti af verkefninu „Í heimi skáldskapar“ sem styrkt var af Styrktarsjóði Áslaugar Hafliðadóttur og eru sjóðnum hér með færðar kærar þakkir. Ég vil einnig þakka Bergljótu Soffíu Kristjánsdóttur og Kolfinnu Jónat- ansdóttur kærlega fyrir gagnlegar athugasemdir og ábendingar við ritun greinarinnar. TMM_4_2018.indd 84 6.11.2018 10:22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.