Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Blaðsíða 84
G u ð r ú n S t e i n þ ó r s d ó t t i r
84 TMM 2018 · 4
24 Leikritið, Harry Potter and the Cursed Child, er skrifað af Jack Thorne en byggt á sögu eftir
hann sjálfan, J. K. Rowling og John Tiffany.
25 Sjá Bronwen Thomas, 2011, „What Is Fanfiction and Why Are People Saying Such Nice Things
about It?“, Storyworlds: A Journal of Narrative Studies, 3, bls. 1–24, hér bls. 1.
26 Sjá Jennifer L. Barnes, 2015, „Fanfiction as imaginary play: What fan–written stories can tell us
about the cognitive science of fiction“, Poetics 48, bls. 69–82, hér bls. 76–79.
27 Sjá sama heimild bls. 71.
28 Sjá https://archiveofourown.org/ Upplýsingar sóttar 15. ágúst 2018.
29 Sjá https://www.goodreads.com/list/show/405.Best_Jane_Austen_FanFiction. Upplýsingar
sóttar 9. júlí 2018. Tekið skal fram að listinn tekur stöðugum breytingum því notendum
síðunnar gefst bæði kostur á að bæta bókum við listann og kjósa sínar eftirlætisbækur. Þess
vegna er misjafnt hvaða bækur eru í hvaða sæti og hversu margar bækur verma listann hverju
sinni. Í nóvember 2017 voru til dæmis 439 bækur á listanum en rúmlega hálfu ári síðar, í júlí
2018, hafði þeim fjölgað um þrjátíu.
30 Alda Björk Valdimarsdóttir hefur fjallað um endurritanir á sögum Austen, sjá t.d. ABV, „Viska
Jane Austen og ferð lesandans. Leshringir og sjálfshjálparmenning“, Ritið 2/2015, bls. 89–114.
31 Sjá Jennifer L. Barnes, Fanfiction as imaginary play: What fan–written stories can tell us about
the cognitive science of fiction“, bls. 75.
32 Tekið skal fram að sögur tengdar verkum Jane Austen lifa einnig afar góðu lífi á netinu.
33 Sjá https://harrypotterfanfiction.com/, upplýsingar sóttar 14. nóvember 2017.
34 Sjá https://www.pottermore.com/
35 Það hefur sýnt sig að einn helsti munurinn á dagdraumum og því að skrifa aðdáendaskáldskap
er sá að aðdáendur sækja hver í annan þannig að skrifin eru bæði félagsleg og skapandi. Sjá
Jennifer L. Barnes, Fanfiction as imaginary play: What fan–written stories can tell us about the
cognitive science of fiction“ bls. 73.
36 Sjá sama heimild, bls. 75.
37 Sjá Bronwen Thomas, „What Is Fanfiction and Why Are People Saying Such Nice Things about
It?“, bls. 8.
38 Sjá Jaye L. Derrick, Shira Gabriel og Brooke Tippin, „Parasocial relationships and self-disc-
repancies: Faux relationships have benefits for low self-esteem individuals“, bls. 261–262.
39 Sigurður Pálsson, 2012 (2007), Minnisbók, JPV útgáfa, Reykjavík, hér bls. 200.
40 Alda Björk Valdimarsdóttir hefur fjallað um hvernig Jane Austen og verk hennar hafa verið
látin gegna þessu hlutverki í gegnum tíðina og hvernig endurritanir af sögunum draga dám
af því. Sjá Alda Björk Valdimarsdóttir, „Viska Jane Austen og ferð lesandans. Leshringir og
sjálfshjálparmenning“, bls. 89 og 91 og ABV, „Er Emma sjálfshjálparhöfundur?: Jane Austen og
kvennamenning“, Skírnir vor/2013, bls. 196–214, hér einkum bls. 203–206.
41 Sjá auglýsingatexta á Amazon: https://www.amazon.com/Would-Jackie-Inspired-Distinctive-
Living/dp/1592401902
42 Þessi grein er að stofni til fyrirlestur sem ég hélt á málþingi Mímis, félags stúdenta í íslenskum
fræðum, á Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2017. Greinin er hluti af verkefninu „Í heimi
skáldskapar“ sem styrkt var af Styrktarsjóði Áslaugar Hafliðadóttur og eru sjóðnum hér með
færðar kærar þakkir. Ég vil einnig þakka Bergljótu Soffíu Kristjánsdóttur og Kolfinnu Jónat-
ansdóttur kærlega fyrir gagnlegar athugasemdir og ábendingar við ritun greinarinnar.
TMM_4_2018.indd 84 6.11.2018 10:22