Ófeigur - 15.08.1948, Síða 4

Ófeigur - 15.08.1948, Síða 4
4 ÖFEIGUR landsins, tókst að hindra að mestu vínsmygl til lands- ins með skipum, þurrka út óleyfilega vínsölu lækna og sjá um að 40 þús. manna samkoma á Þingvöllum væri laus við minnkunn af áfengisnautn. Mér hefir tek- izt að sanna, að það má halda áfengisnautninni í skefj- um ef þing og þjóð vill sýna manndóm í verki. Lækn- ar mega ávisa vínmeðulum, ef árlega er birt skýrsla opinberlega um, hve mikið hver þeirra notar. Karl- menn hafa drukkið vín í þúsund ár hér á landi, og það er ekki hægt að stífla þann læk nema með vel undir- búinni breytingu og á löngum tíma. Konur hafa sjald- an notað vín og helzt til að undirstrika kvenréttinda- stefnuna á síðustu árum. Konur hafa vissulega ekk- ert að gera með sterk vín og ef þær heimta skammt sér til handa á þeim vettvangi, má segja, að þær eigi skilið að líða þá smán og skapraun, sem þær þekkja vel í sambandi við vínnautn feðra, bræðra, eiginmanna og sona. Meðan einhver vínsala er í landinu er sjálf- sagt að heimila hóflegan skammt af léttum vínum, með þeim takmörkunum, sem vikið er að í tillögunni. Hér er bent á allsendis einu leiðina, sem þjóðin hefir opna í áfengismálinu. Ef konur landsins, templarar, bindindis- menn og áhugamenn um félagslega heilbrigði, geta sam- einazt um þessa úrlausn, er hægt að bjarga þjóðinni frá þeirri skömm, að vera mesti áfengissjúklingur með- al hvítra manna. Ef hins vegar verður haldið áfram ineð viðvaningslegt og grunnfært fitl við áfengismál- in, mun ejnndin verða meir og meir áberandi eftir því sem tírnar líða. IV. Hin mikla fæðingardeild á Landspítalalóðinni, stend- ur enn auð og mannlaus, eins og undanfarin tvö ár. Landlæknir, læknar við háskólann og heiibrigðismála- ráðherrann eiga þar sameiginlega sök, en landlæknir þó þyngstu, eins og vant er. Hér er engu um að k'enna nema úrræðaieysi og vöntun á húsbóndahæfileikum. Þegar trúnaðarmenn þingstjórnarlandanna láta verk- efni mannfélagsins falla í vanhirðu, vaknar uppreistar- hneigð og byltingarþrá. Ef forráðamenn í frjálsu landi ieysa úr vandamálum þjóðfélagsins eins og þeir ættu híut að máli, mundi ekki vera til nein fimmta herdeild vestan við járntjaldið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ófeigur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.