Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 6

Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 6
ÓFEIGUR sæmdar. Það er milrilsvert atriði, að iáta veitingar- valdið í þessum efnum vera hjá traustum borgunnn, sem dæma eins og kviðdómur, eftir mannlegum þroska fremur en eftir fræðisetningum. VII. Með hörkubrögðum tekst ííklega að neyða heilbrigðis- málaráðherra til að bæta einni lyf jabúð við þær f jór- ar, sem fyrir eru. En að réttu lagi þyrftu búðirnar að vera tíu. Það er meira en nóg til að lyfjafræðingum og allt of mikil þröng í gömlu lyfjabúðunurn. En forráða- menn þessara mála eru á svipuðu stigi eins og grunn- færasti konungur Islendinga, sem hafði að kjörorði setninguna: „Vér einir vitum“. vm. Bezta meðferð á Laxá í sambandi við heiti hennar, fegurð og veiðifrægð, mundi vera að ríkið og bændur í dainum gerðu með sér sameignarfélag um fallvatnið, með þeim hætti, að bændur legðu fram náttúrugæðin eins og þau eru nú, en ríkið gerði fiskveginn fram hjá Brúum. Þá myndi áin, frá rafstöðinni að Mývatni geta verið glæslegasta stangarveiðivatn í álfunni. Sú að- staða mundi geta verið góð tekjulind fyrir ríkið og eigendur jarða í Laxárdal. Landstjórnin mundi fá nokk- uð af sínum hlunnindum með því að bjóða til veiða í Laxá þeim gestum erlendum, sem Einar Þveræingur taldi rétt að gefa hauka, hesta, tjöld eða segl fyrir þegin hlunnindi. Á sitt við á hverjum tíma og þykir mörgum þeim, sem þjóðin á gott upp að unna, mikils virði að fá um nokkurra daga skeið að stunda laxveiði þar sem náttúran sameinar flest gæði. IX. Suðurþingeyingar og Keldhverfingar hafa riðið á vað- ið með að skipta öliu sauðfé í heilu héraði til að bjarga byggðimum frá auðn, sökum karakúlpestarinnar. í haust sem leið var reynt að hreinsa af Vestfjörðum allt sjúkt fé og á hausti komandi er gert ráð fyrir að skipta á sjúku fé og heilbrigðu í Húnaþingi og Skagafirði vestan vatna. Tókst slysalega til í fyrrahaust, því að þá vildu nálega allir bændur milli Héraðsvatna og Blöndu slátra fé sínu og hafa byggðina sauðlausa í eitt ár. Gamaveikin er all-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.