Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 19

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 19
ÖFEIGUR 19 stjóra, Koefoed Hansen til Danmerkur og þaðan til Þýzkaalnds beint til Himmlers og stallbræðra haris. H. J. þótti þessi hluti ferðarinnar svo þýðingarmikill, að hann óskaði eftir og fékk mjög rækilega skýrslu um viðtökurnar hjá þýzku lögreglunni. Má af þeirri skýrslu sjá, hvað gert hefir verið ráð fyrir, að íslenzka forsætis- ráðherranum þætti sérstaklega merkilegt í skipulagi og vinnubrögðum nazista-lögreglunnar. Stefán Jóhann skýrði í stuttu máli frá því, sem skjölin sögðu um málið. Böndin bárust þá að sjálfsögðu að Hermanni Jónassyni. Hann var í mjög æstu skapi og kunni auð- sjáanlega mjög illa við að verða að síanda fyrir máli sínu opinberlega. Hann gafst strax upp og bar ekki við að útskýra hvers vegna hann hafði leynt samstarfs- menn sína vitneskjunni um þýzku hættuna og því und- arlega ráðlagi, að senda manninn, sem átti að vera yfir allri löggæzlu í landinu, beina leið þangað, sem hættan var mest, þangað sem unnið var með fullkominni glæpa- mensku að því að undirbúa sviksamlega árás á frelsi landsins. Út úr vandræðum reyndi H. J. bæði í þetta sinn og oft endranær að sanna staðfestu sína og tryggð við frelsi Islendinga með því að vitna til þess, að árið áður hafi hann barizt kröftuglega móti því ,að Luft- Hansa kæmi hér upp flugstöð. Þar átti H. J. ekki meiri þakkir skilið, heldur en bréfberinn, sem flytur viðtak- anda gagnlegt sendibréf. Bæn Þjóðverja fór ekki leynt og var rædd ýtarlega í utanríkisnefnd og stjórnum allra borgaraflokkanna. Var það sammæli allra, sem'um mál- ið ræddu, að neita algerlega tilmælum Þjððvérja um flugstöð á íslandi. H. J. hafði enga Ieið færa í þessu máli, nema berast með straum þjóðrækinna manna eða láta af völdum. Hann gerði ekkert í þessu máli nema að bera þýzku nefndarmönnunum eindregna neitun allra íslenzkra ráða- manna, sem höfðu fjallað um málið. Það var hinsveg- ar á vitorði allra, að H. J. var einlægur aðdáandi þýzkra stjórnarhátta, Sjálfur haf ði hann óskað að nota í Þýzka- landi það fé, sem ég hafði útvegað honum til utan- ferðar, áður en hann tók við embætti lögreglustjóra. Þegar Bretar komu hingað 1940 og björguðu þjóðinni frá örlögum Noregs og Danmerkur, hafði H, J. svo lítið vald á skapi sínu, að við hneyksli lá. Vissi hann ekki, að einn af Englendingunum, sem gengu á fund 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.