Ófeigur - 15.08.1948, Síða 21

Ófeigur - 15.08.1948, Síða 21
ÓFEIGUR 21 er á 7. milljón kr. og þannig gengið frá samningum af Áka og Teresíu, að allt er enn í óvissu með greiðsl- una. Betur hefði farið á að nota sex milljónir til að bæta flugskilyrði innanlands heldur en að þrýsta þessu fé upp á stórar og miklar þjóðir samningslaust. AI- þingi og ríkisstjórn eru ekki farin að gera sér grein fyrir hve miklu fé má eyða áríega í samgöngur á sjó, vegakerfið og flugferðir innanlands með öllu því, sem þar til heyrir. En fyrr en varir, verður að svara þeirri spurningu, og byrja fjöiþættan sparnað. XXIV. Eftir að deilur höfðu komið upp bæði í þinginu og í blöðum um, hvort afsakanlegt væri að taka legstein Páls Stígssonar úr Bessastaðakirkju og flytja hann í Þjóðminjasafnið, bar ég fram tillögu um að skila kirkj- um út um land dýrmætum gripum, sem þaðan hafa verið fluttir og safnað á einn stað í Reykjavík. Þessi samdráttur þjóðminjanna er mjög áberandi þáttur í þeirri ránsherferð, sem farin er á hendur dreifbýlinu. Ef sveitirnar eru rúnar að fólki og fjármunum og í ofanálag sviptar þeim gripum, sem minna á forna menn- ingu byggðanna, er sízt að undra, þó að hin forna og þjóðlega menning eigi erfitt uppdráttar. Ef fólkið víðsvegar um land, sem veit, að helgigripir þess hafa verið fluttir til geymslu á hanabjálkaloft í Reykjavík, láta þar við sitja, þá er sýnilegt, að landið blæs upp í andlegum skilningi. Metnaður héraðanna er þá brot- inn og eyðilagður. XXV. Áki Jakobsson lét ríkissjóð byggja fyrir sjö milljónir fiskhús í Reykjavík. Enginn vill nú starfrækja þetta hús og kemur það væntanlega undir hamarinn innan skamms. Þetta gat ungur kommúnisti gert í óþökk allra. En alþingi hefir starfað í heila öld, og þingmenn hafa verið svo lítillátir, að vera alla öldina í húsnæðis- hraki, og þó látið vera að reisa heimili fyrir aðkomu- þingmenn. Það er vafasamur heiður fyrir kommúnista að hafa varið sjö milljónum til að reisa óþarft hús. En það er enn minni heiður fyrir alþingi, að hafa ekki á heilli öld getað látið aðkomu þingmenn fá þak yfir höf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ófeigur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.