Ófeigur - 15.08.1948, Side 23

Ófeigur - 15.08.1948, Side 23
ÓFEIGUR 23 efnaður heildsali í nýjum fötum frá góðum klæðskera í New York. Allur undirbúningur og stjóm hælisins í Kaldaðamesi var því líkastur, að blindfullir menn hefðu staðið fyri skipulagningunni og öllum framkvæmdum. 1 vor flutti Jörundur Brynjólfsson á staðinn og hefir starfsemi læknanna þá hætt, ef að líkindum ræður. Koma málefni Skálholts nú á leið þeirra sem ráða skyldu fram úr vandamálum Árnessýslu. Eiríkur Ein- arsson hafði, af kjördæmaáhuga en án eðlilegs undir- húnings, fengið í upplausn þingsins samþykkt lög um bændaskóla á Suðurlandi. Skyldi ráðherra ákveða stað- inn. Vilhjálmur Þór hafði, áður en hann fór úr stjórn- inni, mælt svo fyrir, að skólinn skyldi vera á Sáms- stöðum í Rangárþingi. En þegar ný stjórn var komin og Ingólfur Jónsson ekki stuðningsmaður, vegna þátt- töku bolsivika, tókst Eiríki að sanna hinum nýju hús- bændum að litlu þyrfti að launa sérhyggjumönnum, sem viltust úr leið. Var nú ákveðið, að kjördæmi stuðn- ingsmanns skyldi fá verðlaunin, og heimili hins vænt- aníega bændaskóla fastsett í Skálholti. Nefnd var sett til að ákveða hvar hús skyldu reist í Skálholti. Munu flestir hafa búizt við, að hlynt yrði að þeim stað, þar sem margir af frægðarmönnum þjóðarinnar höfðu num- ið og starfað öldum saman. Mátti, ef vel var á haldið, bæta með þeim hætti nokkuð úr vanrækslu margra kyn- slóða. En nefndin fór allt aðra leið. Hún fann kletta- holt nokkurt 2 km. frá bænum úti í bithaganum. Þar var fullkomin óbyggð, hvorki tún eða garðar. Ef átti að hafa vatn á staðnum, varð að dæla því langar leiðir og upp brekku. Til þess þurfti langa rafleiðslu frá Soginu. Nefndin fékk fé hjá ríkisstjórninni til að leggja dýran veg yfir mýrlendi heim á skólastaðinn tilvon- andi, og er það verk vel á veg komið. Auk þess var búfræðingi veitt staða, sem skólastjóra og honum gold- in hálf laun meðan hann bíður eftir starfinu. Hús, sem stjórnin hefir látið teikna fyrir kennsluna og heima- vist, kostar 5 milljónir. Óhugsandi er, að vegir, leiðsl- ur, ræktun, áhöld, kennarabústaðri og bústofn kosti minna en aðrar 5 milljónir. Vonir hefðu staðið til, í haust sem leið, að fá 6 nýsveina. Þegar Jörundur Skál- holtsbóndi sá allan þennan viðbúnað, þóttist hann vita, að hans dagar mjmdu verða fáir í Skálholti eftir þetta. Hann vissi enn fremur, að læknamir vom að gefast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ófeigur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.