Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 24

Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 24
24 ÓFEÍGUR upp í Kaldaðarnesi. Þekkti Jörundur geria, sem endur- skoðandi landsreikninganna, hve miklu fé hafði verið varið til umbóta, í Kaldaðarnesi og þótti líklegt að þar myndi vera góð aðkoma. Tók Jörund nú að dreyma erfiða drauma um heilsufar og framtíð ríkisstjómar- innar og var löngum þungbrýnn, líkt og Egill Skalla- grímsson í höll Englandskonungs. Skáldið tók gleði sína aftur þegar konungur rétti honum digran gull- hring á spjótsoddi, yfir eldinn. Bjarni Ásgeirsson fet- aði nú í spor hins merka Breta. Hann rétti Jörundi Kaldaðarnes meo ailmiklu fylgifé frá Bretum fyrir land- spjöll vegna flugvallarins. Jafnframt keypti stjórnin að Skálholtsbónda hús hans á biskupssetrinu. Er tal- ið, að Jörundur eigi nú Kaldaðarnes skuldlítið. Sýnist honum nú frarntíð ríkisstjórnarinnar öllu bjartari en fyrr. Jörundur hafði búið vel að Skáiholtstúni og átti kyngóðar kýr. Flytur hami þær, sem von er, í sitt nýja heimili, en ríkið kaupir af honum sauðféð með kara- kúlsýkinni og ætlar að hafa á jörðinni einhverja fram- leiðslu á þjóðnýtingarvísu, en sem stendur mun stað- urinn að mestu í eyði. Ef fyrir lægju ýtarlegar heim- ildir um framkvæmdir ríkisins á síðustu missirum í Kumbaravogi, Kaldaðarnesi og Skálholti, mætti fá glögga smámynd af opinberu ráðíagi eftir að kommún- istar settu sinn svip á landstjórnarmálin. XXVII. Kennarastétt landsins hefir yfirleitt gert sitt ýtr- asta til að efla reglusemi nemenda sinna og má full- yrða, að það hafi tekizt vel. Pálmi rektor Hannesson beitti sér fyrir skólabindindi og stofnun sambands milli bindindisfélaga í skólum landsins. Sýnir sú framkvæmd og árangur hennar hug kennara í þessu máli. Þó er ein undantekning í þessu efni. Það er háskóli Islend- inga. Meðan íslenzkir stúdentar sóttu Hafnarháskóla svo að segja eingöngu, ef farið var út fyrir landstein- ana, virðast þeir með mörgu betra hafa lært drykkju- venjur í sambandi við námið. Nokkuð af þessum sið- um hefir borizt heim til Islands með embættaskólun- um og síðan til háskólans, eftir að hann tók við af þeim 1911. Þar hefir verið talinn sjálfsagður siður, að eldri nemendur og áhugamenn úr liði kennaranna taki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.