Ófeigur - 15.08.1948, Síða 25

Ófeigur - 15.08.1948, Síða 25
ÖFEIGUR 25 á móti nýsveinum með drykkjusamsæti og helzt með þeim hætti, að nokkuð reyni á þrekið. Síðan taka við samkomur í háskólanum með vínveitingum og óvið- kunnanlegum drykkjuveizlum. I vetur var áramóta- gleðskapur í háskólabyggingunni, þar sem munu hafa verið um 800 gestir. Var þá mjög verulegur hluti gest- anna undir áhrifum áfengis, með svipuðum hætti og tíðkast með íslendingum, þegar þeir eiga greiðan að- gang að sterkum drykkjum. Slíkar áramótaveizlur munu vera meðal hinna föstu hátíða í háskólanum. Fer gleðskapurinn fram með undarlegu móti. Kenn- aramir sitja á hápalli, yfir hinum breiðu stigaþrepum úr forsalnum. Sjá þeir þá iðandi mannhafið, þar sem meira og minna ölvuð æska, sem komin er til náms hjá þeim, hreyfist í þéttum fylkingum allt í kring um lærimeistara sína og yfirmenn. Námsferðir nemenda og kennara úr háskólanum t. d. að Litla-Hrauni eru mjög umtalaðar, einkum þar sem nemendur töldu við- eigandi að gera fangana ölvaða með gjafavíni. Erlendir gestir, sem hafa séð kennara frá háskólanum mjög undir áhrifum áfengis á Hótel Borg, á almannafæri, hafa átt erfitt með að átta sig á þess háttar íyrirbæri. Vín- nautn í háskólanum er orðin að landsmáli. Það má að vísu fullyrða, að meiri hluti nemenda og kennara misbrúka ekki áfengi. En það er engin dyggð. Það á enginn að gera. En meinið liggur í gamla drykkjusiðn- urn. Þar sem tekið er á móti nýsveinum í skóla með samdrykkju og samölvun, þar sem eldri nemendur og kennarar hafa forustuna, er búið að löghelga og lög- gilda drykkjuskap í stofnuninni. Þá glevmast fljótt gömul heit og fyrirmyndir úr æskuheimilum og svo- kölluðum lægri skólum. Matthías hefir þessa í hættu í huga, er hann varar Hafnarstúdenta við þessum drykkjuvana, í ljóði til æskumanna. Hann minnir á soninn, sem situr við draf svínanna og endar lífið í áln- um. Það er óhjákvæmilegt að taka vínnotkun nem- enda, undir yfirumsjón kennara, til opinberrar meðferð- ar. íslendingar hafa ekki aðeins skilið við konung og dönsk stjórnarvöld. Þeir verða líka að hafa þrek og þor til að skilja við ýmsar erfðaóvenjur frá þeim tíma, þegar landinu var vanstýrt og sumir íslendingar töldu rétt svar við erlendum mótgangi, að gott væri að vera óþekktur í landinu, með því að þá mætti líka óátalið fe 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ófeigur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.