Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 27

Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 27
ÓFEIGUR 27 unum stafar eingöngu af því, að ungu mennirnir og aðstandendur þerira finna, að hið mikla og dreifða nám í bændaskólunum er hér um bil allt utan og ofan við mannlífið. Langflestir af kennurum bændaskólanna hafa numið í landbúnaðarháskólum hinna Norðurland- anna. Þeir hafa setið þar á bekk með embættismanna- efnum erlendrar búnaðarstarfsemi. Þegar heim var komið, varð þeim á að gera kennshma í bændaskólun- um að smámynd af embætismannanámi því, sem þeir þekktu. Ef ekki verður gerð breyting á bændaskólun- um og það fljótlega, munu þeir smátt og smátt visna eins og rótslitin jurt, þó að kennarar og ríkisvaldið geri allt, sem í þess valdi stendur til að gera bókfræð- ina sem fullkomnasta. íslenzkir bændur þurfa fyrst og fremst að nema fullkomnustu verktækni, sem völ er á. Kemur þar margt til greina. Meðferð búfjárins, kynbætur, smíðar, meðferð og stjórn bifreiða og al- gengustu vinnuvéla, bæði innan húss og utan. Með þeim almenna undirbúningi, sem sveitapiltar fá nú í hér- aðsskólunum á að vera hægt að gefa röskum mönn- um mikla hagnýta æfingu við bústörf, með námskeiði, þar sem saman er lagt haustið, veturinn og vorið. Þá mætti ljúka til fullnaðar kennslu á Hólum og Hvann- eyri á einu ári, með allt að 100 bændaefni. Auk þess ætti að hafa í Skálholti fyrirmyndar tilraunabú og verkleg námskeið miðuð við sunnlenzka staðhætti, sjó- mennsku á vertíð o. s. frv. Vel má vera, að forráða- mönnum bænda þyki ekki enn kominn tími til að endur- skipuleggja búnaðarkennsluna í samræmi við reynslu og staðhætti. Þá mun þróunin halda áfram eins og hingað til. Konur fylkja sér um verkkennslu húsmæðra- skólanna, en bændaefnin fá mikinn bóklærdóm, en lít- ið af þeirri kennslu, sem hjálpar bóndanum við dag- legu störfin. Bændastéttin á að hafa forgöngu um þetta mál, taka það til meðferðar á fundum og láta reynsl- una ráða ákvörðununum fremur en milliþinganefndir og einstaklinga, sem vilja móta íslenzka búfræðkennslu eftir embættisnámi í öðrum löndum. XXX. Þegar Islendingar skildu við Dani, vorið 1944, varð í skyndi að koma á mjög dýrri og margmennri utan-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.