Ófeigur - 15.08.1948, Page 29

Ófeigur - 15.08.1948, Page 29
ÓFEIGUR 29 XXXII. Eg hefi í fyrri heftum Ófeigs birt nokkuð af þeim tillögum, sem ég bar fram á hinu missirislanga þingi 194T—48. Kom þar fyrst til greina tiilagan um að hefja víðtæka starfsemi til að afla landsmönnum mark- aðs fyrir hraðfrystan fisk í Ameríku. Önnur tillagan var áskorun um að stjórnin léti safna heimildum varð- andi kaup, kjör og verðiag á Bretlandi og Norðurlönd- um og að síðan væri birtar um þetta efni skýrslur til samanburðar við íslenzka dýrtíð. Þriðja málið var spurn- ing um, hvaða menn gætu fengið áfengi með niðursettu verði. Valdamenn landsins hinir æðstu hafa þessi sér- réttindi og vilja halda þeim. Fjórða málið var ábend- ing um að nota hitaveituvatnið í Reykjavík að vor og sumarlagi til að þurrka saltfisk fyrir Suðurlandamark- að. Fimmta mál var áskorun um að ríkið keypti lóðir bak við menntaskólann til að geta bætt úr húsþörf skól- ans. Brynjólfur og Eysteinn hafa sýnt mikið hirðu- leysi um málefni skólans. En þessi leið mun þó að lok- um farin, því að rétt mál mæla með sér sjálf. Næst bar ég fram þrjár hliðstæðar tillögur um mannúðar- málefni: Stækkun á Litla-Hrauni, stækkun á fávita- hælinu á Kleppjárnsreykjum og um að stofnsetja heim- ili fyrir áfengissjúklinga í Ólafsdal. Um þessar tillög- ur má segja, að þar hefir að vísu að mestu verið tal- að fyri daufum eyrum, en þrátt fyrir allan svefn og áhugaleysi, hafa umræður um réttmæt mál nokkurt vakningargildi. Nú vita menn, að við verðum að fá frá Bandaríkjunum vörur fyrir 100 milljónir, og er þó spar- að á alla vegu. Útflutningur til Bandaríkjanna mun tæplega ná 20 miíljónum kr. i ár. Segjum að Marshall- lán verði 2 milljónir á mánuði, þá vantar samt gjald- eyri fyrir meira en helming af minnstu þörf. Hrað- frysti fiskurinn væri allur seljanlegur vestanhafs, ef ekki stæði á dýrtíðinni hér á landi. Hallærislán er auk þess mjög undarleg ráðstöfun, eins og aðstæður á Is- landi eru um þessar mundir. Samanburð við næstu lönd þolir sú þjóð ekki, sem borgar kolamönnum, loft- skeytamönnum og eldamönnum á skipum tvöföld laun forsætisráðherra. Vínundanþága valdamanna landsins er nú almennt fordæmd og fyrirlitin af almenningi og mun varla haldast til langframa. Saltfisksþurrkun við hverahita á áreiðanlega mikla framtíð. Ríkisstjómin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ófeigur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.