Ófeigur - 15.08.1948, Page 35

Ófeigur - 15.08.1948, Page 35
ÓFEIGUR 36 aðir, án vona um mannréttindi eða nokkra tegund frelsis. Fátt sýnir betur gildi lífrænna hugmynda heldur en sagan um suðurferða-tillögunina, sem ekki var rædd í þinginu og þá vitanlega ekki samþykkt. Ekki var hún heldur rædd í hinum pappírsauðugu blöðum landsins. Samt þekkir þjóðin hana og hefir ef svo má segja sam- þykkt hana með lófataki. Hér er átt við tillöguna um að nýja strandferðaskipið Hekla fari á hverju vori, sex vikna ferð, með 170—200 íslendinga meðfram ströndum Spánar, Suður-Frakklands, ítalíu og Litlu- Asíu, Gyðingalands og Egiftalands, með landgöngu og viðkomu á hinum frægustu og viðkunnustu stöðum. Á þessum tíma árs er ekki þörf fyrir bæði stærri strandferðaskipin hér heima til mannflutninga. Þá er hægt að gefa miklum fjölda Islendinga fullnægingu drauma sinna að heimsækja hin sögufrægu Miðjarðar- hafslönd og bera fegurð þeirra saman við ættlandið, sem mun þola vel þann samanburð. Fjölmargir menn, konur, karlar, ungir menn og gamlri, bændur og bæjamenn, hafa látið í Ijós við mig einlægar óskir um að geta tekið þátt í slíkri ferð. Ef friður helzt í álfunni og Island nýtur frelsis á ókomnum árum, munu áreið- anlega verða skipulagðar hópferðir borgaranna úr öll- iun landshlutum og öllum stéttum til fagurra staða í suðurlöndum. íslenzku skipin verða undir þessum kringumstæðum fljótandi íslenzk heimili við fjarlæg- ar strendur, þar sem ekki þarf að eyða til muna er- lendum gjaldeyri nema fyrir olíuna sem skipin brenna. Þeir, sem hafa elju til að athuga þær tillögur og skýringar, sem birtar eru í þessu hefti Öfeigs, munu skilja að þær eru frambornar á alþingi og birtar í þessu riti í alveg ákveðnum tilgangi. Á tímabili hinna löngu máttlausu og þýðingarlitlu þinga er hætta á að mikill hluti þjóðarinnar geti ekki skilið megineinkenni þess frelsis, sem fylgir þingstjóm og almennum atkvæðis- rétti fullorðinna manna. Það er sérstaklega hætta á, að unga kynslóðin komist að þeirri niðurstöðu, að frjálsar þjóðir stýri málum sínum með skrallsamkom- um. dansi, harmonikuslætti, eftirhermum, búktali og samdrykkju. Þjóð, sem leyfir sér þessháttar vinnubrögð til úrlausnar félagslegum vandamálum, er í upplausn og glatar fyrst fjárhagssjálfstæði og síðan mannrétt- 5*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ófeigur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.