Ófeigur - 15.08.1948, Side 36

Ófeigur - 15.08.1948, Side 36
36 ÓFEIGUR iadum og pólitísku frelsi. Engin þjóð getur verið sjálf- bjarga til langframa ef hún blandar hinum vanda- mestu málefnum saman við loddaraskap og lágfleygar skemmtanir. Einstaklingar og þjóðir viðhalda frelsi og raanndómi með stöðugri elju og umhyggju. Þær hug- myndir, sem hreyft er í þessum tillögum, eru sýnishorn af þeim óteljandi vandamálum, sem vitsmuni og vinnu þarf til að leysa. En þeir menn, sem halda að þjóðfélag- inu sé nóg, að stjórnin kaupi og útdeili handa einhverj- um mönnum eða félögum nokkrum togurum og vélbát- um eða reisi fáeinar háifhrynjandi verksmiðjur, skilja ekki, að Sighvatur á Grund bar fram spakmæli, er hann mælti: „Margs þarf búið með.“ I heilbrigðu þjóðlífi eru þúsundir þráða, sem þurfa að njóta sín, ef vefurinn á að vera vel gerður. Kommúnistar vilja afhenda frelsi einstaklinganna einum manni eða klíku, til að gera manneskjurnar hamingjusamar. I augum þess háttar manna er mannlífið einfalt: Einvaldurinn eða klíka hans segir fyrir um allt og þjóðin hlýðir. I frjálsu landi, eins og ísland á að vera, verða borgararnir að bera ráð sín saman og hjálpa hver öðrum til að finna hinar beztu lausnir og síðan að framkvæma þær. Með því að leggja fyrir almennings sjónir þær tillögur, sem Ófeigur birtir að þessu sinni, er gerð tilraun til að vekja aftur hinn foma og nauðsynlega sjálfbjargar- anda og knýja sem allra flesta menn til að hrinda úr hug og hjarta þeim værðardoða, sem færst hefir yfir marga menn sem fást við þjóðmál, síðan 1942, þegar allir borgaraflokkarnir hófu samleik við erlenda, ætt- jarðarlausa og sálsjúka undirróðursmenn. Þegar beisk reynsla hefir sannfært mikinn hluta landsmanna um þá hættu, sem vofir yfir þjóðinni, mun mega vænta að aftur verði teknir upp þeir vinnuhættir, sem gert hafa Islendinga að óvenjulega andlega sinnaðri menn- ingarþjóð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ófeigur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.