Ófeigur - 15.08.1948, Page 39

Ófeigur - 15.08.1948, Page 39
ÓFEIGUR 39 Síðan lokuðu þeir algerlega — ekki aðeins Rússaveldi, heldur öllum þeim löndum, sem þeir hafa hersett. Það mátti vera öllum mönnum augljóst, að af þessari á- stæðu gat ekki orðið nokkur varanlegur friðarfélags- skapur úr styrjaldarþátttöku hinna sameinuðu þjóða. Rússar vildu engan jafnréttisfélagsskap með þjóðunum. Hvar sem til spurðist í veldi þeirra, var frelsið í öll- um myndum útilokað, en allt vald í höndum fámennr- ar flokksstjómar. Þegar Engilsaxar sáu, að hverju fór, varð þeim Ijóst, að þeir gátu ekki nema á yfirborðinu treyst á friðarstarfsemi sameinuðu þjóðanna. Vopnin voru geymd og hvött í austurvegi. Englendingar áttu lönd og virki út um allan heim. Þeir voru allvel við- búnir að verja veldi sitt. En Bandaríkjaþjóðin gat ekki treyst nema á átthaga sína. Það þótti leiðtogum Banda- ríkjamanna, eins og málum var komið, ekki nóg trygg- ing móti árás óbilgjarnra herþjóða. Þess vegna lýstu forráðamenn Bandaríkjanna yfir í haust sem leið, að þeir vildu hafa 10 flotastöðvar í Kyrrahafi og sex við Atlantshaf. Bandaríkjamenn og Bretar gátu, þegar svo var komið, veitt gagnkvæman stuðning, ef ráðizt var á Engilsaxa eða smáríki þau víðsvegar um heim, sem verða varin með herskipa- og flugflota. Síðan stríðinu lauk, hefur öllum heilskyggnum mönnum verið ljóst, að allur heimurinn var að skiptast í tvær fylkingar. Á aðra hönd voru Rússar og ríki þau, sem liggja upp að veldi þeirra og verða að beygja sig fyrir hermætti kommúnista, en til hinnar handar eru Bandaríkin, Breta- veldi og þau þingstjórnarlönd, sem verða varin frá sjó. Þetta er veruleikinn í heimspólitíkinni. Jafnhliða þessu er haldið uppi rökræðum um nýtt, friðsamlegt þjóða- bandalag. Engilsaxar hafa barizt fyrir slíku friðarríki og bundizt hátíðlegum heitum í því efni á Atlantshafs- fundinum. Aðstaða og framkoma Rússa hefur því mið- ur gerbreytt þessum áætlunum. En leiðtogar vestur- þjóðanna geta ekki, án mikilla tilefna, horfið frá frið- arbandalaginu, þó að óvænlega horfi. Stríðsþjóðirnar eru svo þreyttar og þjakaðar af hörmungum sex styrj- aldarára, að þær eiga bágt með að sætta sig við, að jafnvel tálvonin um frið sé frá þeim tekin. Stórveldin tala þess vegna um friðarbandalag og munu vafalaust halda í því skyni marga alþjóðafundi. Rússar munu láta líklega í orði kveðnu, en jafnan fara í verki sínar eigin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ófeigur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.