Ófeigur - 15.08.1948, Síða 45

Ófeigur - 15.08.1948, Síða 45
ÓFEIGUR 45 ár. Bendingar Svía og Dana til handa íslendingum um að neita hervemd Bandaríkjanna eru sprottnar af því, að þessar þjóðir þykjast mega búast við þvi harðari ásókn úr austurátt sem vesturveldin tryggja betur að- stöðu sína í Atlantshafi. Mun Norðurlandabúa gruna, áð Rússar kunni að velja sér léttustu leið vestur að Atlantshafi, til þess að geta sem bezt undirbúið sókn móti lýðfrjálsu þjóðunum í vesturvegi, þegar fylling tímans er komin. Liggur þsesi hætta í augum uppi, þeg- ar þess er gætt, að einræðisþjóðir nútímans leggja undir sig lönd og þjóðir með mikinn vamarmátt og hræðast þess vegna ekki mótstöðu smáþjóða. Þar sem nokkur hluti íslenzkra stjórnmálamanna leggur áherzlu á, að landið verði bráðlega og helzt sem allra fyrst alger- lega varnarvana, þá gæti, ef svo væri haldið áfram stefn- unni, tæplega hjá því fraið, að í upphafi næstu styrj- aldár yrði Island orðið varnarvirki árásarþjóðar, sem sækti fram móti Engilsöxum og móti vestrænu frelsi. Göring mundi hafa skapað sér þvílíka aðstöðu í nýaf- stöðnu stríði, ef hér hefðu þá verið til flugvellir. Það er lífsnauðsyn fyrir ísland og fyrir öll Norðurlönd að taka alls ekkert tillit til þessara norrænu tillagna. Ör- yggi íslands er bundið við það, að hér séu vamir í sam- bandi við Vesturlönd. Enginn vafi er á því, að ef Dan- mörk, Noregur, Svíþjóo og Finnland væm aðskilin frá Russlandi með ailbreiðu hafi, mundi hvert þessara ríkja fagna því að mega gera hervarnabandalag við Engil- saxa, eins og ástandi heimsstjórnmálanna er nú hátt- að. Þegar Rússar réðust á Finnland 1939, báðu Finn- ar vesturveldin um hjálp, en þá hjálp var ekki hægt að yeita, því að hvorki Noregur né Svíþjóð vildu leyfa liðflutning gegnum lönd sín. Þá var svo mikil vinátta með Stalin og Hitler, að Þjóðverjar hótuðu norrænu þjóðunum stríði, ef þær veittu Finnum liðveizlu á þann hátt, sem með þurfti. Eins og fyrr er að vikið, báðu Norðmenn Breta og Frakka um hjálp, eftir innrás Þjóðverja 1940. Vesturveldin brugðust vel við, meir af góðum vilja en mætti, en þá vom öll sund lokuð. Þjóðverjar höfðu þá misnotað hlutleysi Norðmanna svo sem mest mátti vera og lágu hvarvetna innan skerja með skip og herafla, svo að bandamenn gátu hvergi fengið fótfestu í Noregi og urðu að flytja liðs- kost sinn aftur til Englands og skilja Noreg eftir í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ófeigur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.