Ófeigur - 15.08.1948, Síða 63

Ófeigur - 15.08.1948, Síða 63
ÓFEIGUR 63 sýnt mestan flokksdugnað við að mynda núverandi ríkisrekstur í listum og skáldskap á íslandi. Er þetta raunar eðiilegt, þar sem sovétstjórnin hefur í landi sínu lagt undir sitt valdasvið allar greinar framleiðsl- unnar og alla andlega starfsemi og Iistir. Eftir því sem greinagóðir ferðamenn frá Rússlandi herma, hefur með gífurlegri harðstjórn tekizt að framleiða með þjóðnýt- ingu margháttaðar efnivörur, en með skáldskap og listir hefur farið á annan veg. Enginn Tolstoy hefur ritað heimsfræg snilldarverk í Rússlandi undir stjórn bolsivika. Virðist framleiðsla nýrra listaverka og skáld- verka hafa verið mest til gagns og gleði fyrir stjórnar- flokkinn, enda svo til stofnað. Mun það mál manna, að ekki megi við því búast, að nokkur þjóð framleiði snilld- arljóð eða háfleygar myndir eftir ákvörðunum frá vald- höfum landsins. Hér er ííka sú reyndin, að hin miklu ríkisframlög hafa ekki skapað svo mikið sem eitt ein- asta skáld eða listamann. Rókmennta- og listasaga landsins sannar ótvírætt, að allir afburðamenn á því sviði hafa gert sín góðu og varanlegu verk af innri þörf, en aldrei fyrir Iaun eða kaup. Skömmu fyrir síðari heimsstyrjöldina var svo kom- ið, að þing og stjórn gat ekki ráðið við hinn sívaxandi straum nýliða í skáldskap og myndlist sem sótti inn á f járlögin. Var þá tekin upp sú nýbreytni, að fela mennta- málaráði þessi f járskipti. Stóð það í nokkur ár. Á þeim árum tókst að hlífa skáldum og listamönnum við að vera árlega kvikskornir á Alþingi, en kommúnistar þóttust ekki fá fulla rétting sinna mála með bessum hætti. Töldu þeir, að skáldin og Iistamennirnir ættu sjálfir að skipta styrknum milli sín. Var það gert að þeirra vilja, að fela stéttarfélagi skáldanna að skipta ríkisfénu milli félagsmanna. En þá gerðist í höfuðstaðn- um sá leikur, sem Egill Skallagrímsson vildi upp taka á Þingvöllum, þegar dreifa skyldi fjársjóðum hans yfir þingheim. Urðu nú hrindingar og pústrar með fé- lagsmönnum og innan tíðar sprakk stéttarfélagið og skiptist milli borgaralegra og austrænna manna. Alþingi tók þá upp þann sið, að kjósa með hlutfallskosningu sérstaka nefnd til að skipta skálda- og listamannasjóðn- um. Eiga allri þingflokkar fulltrúa í nefndinni. Kommúnistar höfðu beitt sér fyrir stöðugri hækk- un á þessu ríkisframlagi. Á yfirstandandi fjárlögum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ófeigur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.