Ófeigur - 15.08.1948, Side 67

Ófeigur - 15.08.1948, Side 67
ÖFEXGUR 67 ára skeið herjað á þessu svæði. Mörg úrræði til úrbóta hafa verið reynd án árangurs. Fjárskipti eru nauðsyn- leg á þessu svæði vegna þeirra bænda, sem þar búa. En auk þess stafar öðrum héruðum í Norðlendinga- fjórðungi hætta af smitun frá þessu svæði, ef sauðfé með garnaveiki er þar á fóðrum og í högum, eftir að búið er að skipta í öllum öðrum sveitum norðan lands. Mjög mikil hætta er á samgangi fjár í Eyjafirði milli sýktra og ósýktra hluta héraðsins, því að þar eru ekki luktir fjallgarðar eða stór fallvötn til að styðjast við um vörnina. Girðingin við Héraðsvötn virðist ekki vera örugg, því að garnaveikin hefur borizt vestur yfir vötn- in. Virðist þess vegna langhyggilegast að slátra öllu fé á þessu svæði að hausti og hafa landið sauðlaust eitt ár. X. Tíu mi3!jónir í Ræktunarsjóð. Komið hefur í Ijós í þingræðu, sem landbúnaðarráð- hcrra hefur haldið nýlega, að stjórninni hefur ekki tekizt að útvega Ræktunarsjóði 10 milljónir kr. sem starfsfé. Það var tilgangur þingsins, að þetta starfs- fé skyldi með nokkrum hætti bæta úr brýnustu þörf landbúnaðarins, eins og stofnlánadeildin gerir fyrir útveginn. Að vísu er framlagið til þessara atvinnu- greina mjög missstórt, en þó kastar fyrst tólfunum, þegar sveitamenn fá ekki nema loforð á prentpappír til að ljúka við byggingar sínar og ræktunarfram- kvæmdir. Af greinargerð ráðherrans er augljóst, að mjög er borin von, að stjórnin geti útvegað þessa f járhæð, hvorki með tekjuafgangi úr ríkissjóði né með lántökum úr bönkum eða sjóðum. Taldi ráðherra, að lausaskuld rík- isins í Landsbankanum mundi nú nema um 40 milljón- um, og ýmsar ríkisstofnanir skulda í sömu stofnun álíka fjárhæð. Mjög er líka sótt á hina bankana, og mun þar engin von um stórlán handa Ræktunarsjóði. En ríkisstjórninni áskotnaðist árið sem leið, úr eigna- könnuninni, rúmlega ein milljón króna í reiðu fé og níu milljónir í góðum skuldabréfum. Enx bændur vel komn- ir að þessu fé, þó að seint sé. Mun þetta vera ailsendis eina fjárhæðin, sem hugsanlegt er að útvega Ræktun- arsjóði um allmörg næstu ár.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ófeigur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.