Ófeigur - 15.08.1948, Síða 68

Ófeigur - 15.08.1948, Síða 68
68 ÓFEIGUR XI. Byggingarsjóður Búua ða rbankans. Svo sem greinilega hefur komið fram á Alþingi, hef- ur landbúnaðarráðherra ekki getað aflað fimm milij- óna króna handa byggingarsjóði Búnaðarbankans. Er talið, að mikill fjöldi bænda standi nú af þessum or- sökum ráðþrota með hálfsmíðaðar byggingar. Hafa bæhdur treyst á fyrirmæli laga um þetta efni, en bank- inn ekki fengið féð og því ekki getað lánað, þó að þörf væri ærin og nógar tryggingar. Er þetta lítt viðun- andi. Hins vegar eru í gildi, en ekki í framkvæmd, lög um byggingu búnaðarskóia í Skálholti, og mun vera í sjóði hjá ríkisstjórninni fé til bygginga í Skálholti, sem ætti að skipta milljónum króna. Mun landbúnaðarráð- herra hafa í hyggju að byrja að reisa þennan skóla í vor. Meginbyggingin kostar 5 milljónir kr., en tún, garðar, peningshús, kennarabústaðir, rafleiðsla frá Sog- inu til að dæla að skólanum heitu og köldu vatni lang- an veg, bústofn og nauðsynleg áhöld við kennsluna og búskapinn gætu ekki kostað minna en aðrar 5 milljónir. Hér er þess vegna um stórvægileg útgjöld að ræða végna landbúnaðar, og kemur þá til greina samanburðui 4 þörf bænda fyrir þessa stofnun og þörf fyrir atvinnu- lán handa hundruðum bænda, sem eru að endurreisa og stækka býli sín. Bændur viðurkenna sem stendur, að þeir hafi meira en nóg rúm fyrir sonu sína í hinum eldri skólum, á Hólum og Hvanneyri. Nú í vetur munu vera níu nemendur í fyrsta bekk í hvorum þessara skóla. Ef Skálholtsskóli hefði verið tilbúinn, mundu hafa verið sex nýsveinar í hverjmn hinna þriggja skóla. Þeg- ar þess er gætt, að kennaralið á Hvanneyri og Hólum er í bezta lagi og mikill myndarbragur á búskap á báð- um skólaheimilunum, er auðsætt, að bændastéttin tel- ur sig ekki hafa þörf fyrir þriðja bændaskólann. Hins vegar er stórhugur í bændastéttinni, bæði um bygg- ingar- og ræktunarmál. XH. Ákvæðisvinna eftir afköstum. Fyrir nokkrum árum var samþykkt á Alþingi tillaga frá mér, þar sem leitað var eftir stuðningi ríkisstjóm- arinnar við að afla heimilda frá Bandaríkjunum og Rússlandi um ákvæðisvinnu og fyrirkomulag, þar sem kaup er greitt eftir afköstum. Mun nú mál komið að -
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ófeigur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.