Ófeigur - 15.08.1948, Side 70

Ófeigur - 15.08.1948, Side 70
70 ÓFEIGUR þvl að koma á samkeppni um afköst á milli tiltek- inna vinnuflokka, sem stóðu jafnt að vigi. Auk þess var reynt að skapa sérstaka vinnugarpa og láta þá menn hvetja aðra til meiri afkasta. Þessir úrvals dugnaðarmenn fengu ýmiss konar sérréttindi: Meiri matarskammt, ódýra eða ókeypis leikhúsmiða og aðgang að sumarhvíld á Krím eða í Kákasus. Á þessu tíma- bili var þó hjá stjórnarvöldunum hneigð til að jafna kaupgreiðslur, frá jafnréttissjónarmiði. En til að bæta agann og afköstin var meiri stund en áður lögð á að koma við ákvæðisvinnu. En öll þessi úrræði reyndust ónóg til að koma iðnaði landsins á fastan fót. I júní 1931 hélt Stalin ræðu um um þetta stórmál og fleygði frá sér öllum hinum gömlu verkalýðskenningum varðandi jafna kaupgreiðslu fyr- ir góða og svikna vinnu og lagði leið sína inn á reynslu- lönd amerískra dugnaðarmanna. Stalin byrjaði ræðu sína með því að kvarta undan miklu losi á verka- lýðnum, eilífu flakki frá einni verksmiðju til annarrar. Hann spyr: „Hver er ástæðan?" — og svarar sér sjálfur á þessa leið: „Ástæðuna er að finna í röngum launastiga, launa- kerfi, sem er á misskilningi byggt, í vinstri jafnaðar- tilhneigingu í launagreiðslum. I mörgum iðngreinum er launakerfið þannig, að það gerir út af við allan mun milli þeirra, sem kunna til verka, og hinna, sem ekkert kunna, milli erfiðisvinnu og léttavinnu. Afleiðing þess- arar jafnaðarstefnu er sú, að sá, sem ekkert kann, sér engan hag í að læra til verka. Hann verður þannig af möguleikunum á því að komast áfram, og afleið- ingin er sú, að honum finnst hann ekki vera nema lausamaður í iðnaðinum, maður, sem erfiðar um tíma í því skyni að vinna sér svolítið inn og fara síðan og freista gæfunnar annars staðar. Árangur jafnaðar- stefnunnar er sá, að verkamaður, sem kann til verka, sér sig tilneyddan að leita frá einu fyrirtæki til ann- ars, unz hann loks er svo heppinn að finna stað, þar sem það er einhvers metið, að kunna til verka. Til þess að binda enda á þennan ófarnað verðum vér að losna við jafnaðartilhneiginguna og hrinda gamla launa- kerfinu í rústir. Vér verðum að skapa launakerfi, sem tekur til greina muninn á því að kunna til verks eða ekki, á erfiðu verki og léttu .... Marx og Lenin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ófeigur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.