Ófeigur - 15.08.1948, Side 71

Ófeigur - 15.08.1948, Side 71
ÖFEIGUR 71 sögðu, að mismunurinn á verki, sem kunnáttu þjrrfti til, og verki, sem ekki þarfnaðist kunnáttu, mundi haldast, jafnvel þótt sósíalismi komist á og þótt stéttir verði afnumdar. Það væri ekki fyrr en á öld kommún- ismans, sem þessi munur ætti fyrir sér að hverfa, og því yrði jafnvel í ríki sósíalismans að greiða vinnulaun eftir afköstum, en ekki eftir þurftum manna. En jafn- aðarherrarnir í iðnaði vorum og verkalýðssamtökum eru þessu ósamþykkir og þykjast halda, að munurinn hafi þegar horfið undir ráðstjórnarskipulagi voru. Hvorir hafa rétt fyrir sér Marx og Lenin eða jafn- aðarherrranir? Ég held, að oss sé óhætt að gera ráð fyrir því, að Marx og Lenin hafi rétt fyrir sér. Sé svo, þá leiðir aftur að því, að hver sá, sem reisir launa- kerfi á jafnaðargrundvelli og gleymir muninum á verki, sem kunnáttu þarf til eða ei, hann stendur á öndverðum meið gegn Marxisma og Leninisma. I hverri - iðngrein, hverri verksmiðju, hverri verksmiðjudeild, er leiðandi hópur verkamanna, sem kunna að meira eða minna leyti til verka, og þá verðum vér umfram allt að tengja traustum böndum við framleiðsluna, ef vér óskum að hafa fast verkalið. Þessi leiðandi hópur- verkamanna er stoð og stytta framleiðslunnar. Með því að fá þá til að vera um kyrrt í verksmiðjunni eða innan verksmiðjudeildarinnar, fáum vér allt verkafólk- ið til að vera kyrrt og bindum enda á vinnuflakkið. Og hvernig eigum vér að fara að því að fá þá til að vera um kyrrt í verksmiðjunni? Með því að láta þá kom- ast áfram, hækka laun þeirra, efna til launakerfis, sem geldur þeim, sem kann til verka, það, sem hon- um ber.“ Svo mörg eru þessi orð Stalins. Eftir nokkurra ára reynslu við fyrstu 5 ára áætlunina sér hann ekki önn- ur ráð en að taka upp í fyllsta mæli vinnuskipulag Fords og annarra forustumanna í iðju Vesturheims. Þess vegna endar hann þessa merkustu ræðu ævi sinn- ar með því að krefjast réttlátra launa fyrir vinnu- garpinn í samanburði við silakeppinn. Kenning þessi var lítt vinsæl í Rússlandi, eins og hún mun verða hér á landi, í fyrstu, en Stalin lét ekki sitja við orðin tóm. Hann bjó til spámann vinnumálanna. Nóttina milli 30. og 31. ágúst 1935 gerðist sá mjög auglýsti atburð- ur, að rússneski kolanámaðurinn Stakhanov margfald-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ófeigur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.