Ófeigur - 15.08.1948, Síða 75

Ófeigur - 15.08.1948, Síða 75
ÓFEIGUR 75 nokkuð og hef ja þar ríkisrekstur, en nokkru eftir stjóm- arskiptin var hallinn á þeirri útgerð, með umbótum á hiisunum, orðinn 500 þús. kr. Lét ríkisstjómin þá ung- an og efnilegan veitingamann fá húsið til rekstrar. Hef- ur sá maður staðið vel í stöðu sinni, en skortir rekstrar- fé, og liggur við borð, að hann muni verða að hætta, og er þá sennilegt, að húsinu verði lokað til fulls, nema ef sett yrði þar á stofn áfengisútsala, en það mun tæp- lega þykja við eigandi. Höfuðstaðinn vantar gistihús. Þúsundir gesta, sem koma til bæjarins, verða að þrengja sér inn í íbúðir vina og hálfkunningja til að fá þak yfir höfuðið. Það er talað um að reisa með stuðningi skatt- þegnanna gistihús fyrir 15 milljónir. Þessi ákvörðun var byggð á réttmætri þörf, en vegna fjárhagserfið- leika líða ár og dagar, án þess að bærinn fái þessa úr- bót. Hve vel, sem nýja hótelið hefði verið starfrækt, mundi hafa þurft í byrjun að afskrifa að minnsta kosti 10 milljónir af stofnkostnaðinum, því að gistihúsrekst- ur er nauðsynlegur, en ekki févænlegur á íslandi. Ef til þess kemur, að leggja verði niður og rífa 100 manna gististað í útjaðri Reykjavíkur, hús með þeim útbúnaði til gestamóttöku, sem hefur um ára skeið þótt fullboðlegur frægustu forustumönnum helztu menn- ingarþjóðanna, þá er slíkt háttalag vottur um óskemmti- legt úrræða- og manndómsleysi. Hér þarf að sýna nokkra rögg, og böndin berast í þeim efnum að þeim þrem aðilum, sem sáu, að hér þarf að gera myndar- legt átak. Ríkið, bærinn og Eimskip ættu að standa saman um að hlynna að vel færum manni til að starf- rækja þetta flugvallargistihús, meðan það er nothæft og þess þörf. Tilvonandi eigendur stóra gistihússins gætu rneð þessari ódýru tilraun fengið margháttaða rejmslu, sem komið getur að gagni við stærri og fjár- frekari framkvæmdir. I Svíþjóð og fleiri menntalöndum eiga borgir og bæj- arfélög mjög oft vönduð gistihús, en leigja þau kunn- áttumönnum til starfrækslu. Bæir og borgir viður- kenna með þessu skyldu sína gagnvart gestum, sem þangað sækja. Hins vegar hefur fleirum en Áka Jak- obssyni orðið hált á að þjóðnýta gistihússtarfsemina. Hér er bent á hættulitla leið til að leysa málið. Þeir aðilar, sem vildu hætta á að taka, margar milljónir að 3áni til að bæta úr gistihúsleysi Reykjavíkur, fá hér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ófeigur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.