Ófeigur - 15.08.1948, Side 79

Ófeigur - 15.08.1948, Side 79
ÓFEIGUR 79 linganna úr því hæli, sem þeim var fengið fyrir Laugar- nes, væri það bein brigðmælgi gagnvart Oddfellow- reglunni og mundi ekki standast fyrir dómstólum, en væri auk þess fáheyrt mannúðarleysi, sem fáir þing- menn vilja fremja. Annars skýra bréf sjúklinganna málið svo glögglega, að ekki er þörf að bæta þar við fleiri rökum. Fylgiskjal I. Kópavogshæli, 25. janúar 1948. Við undirritaðir sjúklingar í Kópavogshæli leyfum okkur að senda Alþingi eindregin mótmæli gegn því, að við verðum flutt burtu frá þessum stað, meðan okk- ur endist aldur. Svo sem alþjóð manna er kunnugt, urðu útlendir mannvinir til að reisa á Laugarnesi stærsta og full- komnasta sjúkrahús, sem fram að þeim tíma hafði ver- ið byggt hér á landi, og þeir gáfu þjóðinni þetta hús með því skilyrði, að þar skyldi vera lækninga- og griða- staður fyrri alla þá Islendinga, sem sjúkir væru af limafallssýki. Hinir útlendu gefendur lýstu yfir, að þeir áskildu sér rétt til að ráðstafa Laugarnesspítala, eftir því sem þeim þætti við eiga, þegar enginn limafalls- sýki væri lengur til í landinu. Okkur sjúklingunum leið eins vel og unnt var í Laug- arnesspíta. Staðurinn var fallegur, nokkuð úr alfara- leið, og þó svo nærri höfuðborginni, að kalla mátti að hún blasti við sjónum okkar. Svo kom stríðið. Útlend- ur her kom til landsins og tók spítalann með rétti hins sterka. Þá vorum við flutt hingað og því heitið, að þetta skyldi vera okkar heimili, meðan limafallssýki væri til í landinu. Okkur tók sárt að vera flutt frá Laugarnesi. Hvergi var okkur jafnhugstætt að vera eins og þar. En við væntum, þó að erlendur her hefði hrakið okkur frá löglegu og réttmætu heimili, þá mundu okkar eigin landar aldrei feta í fótspor hermannanna. Nú hefur okkur borizt sún fregn, að enn eigi að hrekja okkur héðan, eitthvað, við vitum ekki hvert. Okkur er sagt, að heilbrigðisstjórn sé tvívegis búin að biðja fjárveitinganefnd að mæla með mikiu fjarfranv lagi úr ríkissjóði til að stækka þetta sjúkrahús og safna hingað öllum fávitum af landinu. Nú í vetur, skömmu fyrir jól, komu hingað þrír æðstu embættismenn heil-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ófeigur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.