Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 85

Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 85
ÓFEIGUR 85 áþján jrfir þjóðina. Um og eftir tvítugsaldur er mörg- um ungum mönnum mjög hugstætt að iðka marghátt- aðar íþróttir. Leggur mannfélagið fram árlega stórar fjárhæðir til að greiða götu slíkra manna. Mætti það kallast meðalskömm, ef hinir stæltu íþrótamenn væru svo veikgeðja, að þeir gætu ekki nokkrum sinnum á ævinni innt af hendi þegnskaparskuld við að halda ölv- uðum mönnum eða æstum skríl frá skaðsemdarverkum. í sveitum landsins er nú víða svo ástatt, að um leið cg fólkið í byggðinni hefur komið sér upp fundarhúsi, þar sem vegur liggur nærri, þá er tæplega hægt fyrir heimamenn að koma saman í félagshúsi sínu fyrir ölv- uðum ofbeldismönnum. Er í þeim sveitum ekki nema um tvennt að gera, að fella niður almenna mannfundi eða koma upp þjóðverði af innansveitarmönnum og taka drykkjudólgana úr umferð, og helzt með þeim hætti, að þeir taki upp betri siði. I þéttbýlinu reynir á að tryggja starfsmönnum þjóðfélagsins vinnu- frið. Ef skríll sá, sem réðst inn í Sjálfstæðishúsið til a,ð hræða starfsmenn ríkis og bæjar, hefði vitað, að í bænum væri lögregla, sem beitti táragasi og vatnsbun- um á alla ofbeldismenn, sem röskuðu borgfriðnum, og að baki þessum löggæzlumönnum stæði mannmargur og vel æfður þjóðvörður, þá hefði oftnefndur skríll lát- ið sér nægja að hlusta á æsingaræður í barnaskólaport- inu, en sparað hermdarverkin. Varnarleysi landsins er eggjun til hinna spilltu afla þjóðfélagins að beita yfir- gangi og ofstopa, því að stjórnarvöldin geta engu af sér hrundið. Hingað til hefur engri þjóð tekizt að vernda borgfriðinn nema með réttlátum lögum og valdi. Mótþrói sá, sem reis gegn varalögreglumvarpi Jóns Magnússonar 1925, spratt af því, að líkur bentu til, að með þeim liðsafla ætti að blanda sér í kaupdeilur til óhagnaðar verkamönnum. Nú mundi engum manni koma til hugar að beita þjóðverði á þann hátt, heldur ein- göngu til að halda uppi lögum og rétti í landinu. 1 ein- ræðislöndunum öllum eru verkamenn beittir stöðugri þvingun í skjóli hers og lögreglu, en í þingstjórnar- íöndunum er þetta aldrei gert. En í þeim löndum er engum manni og engri stétt leyft að beita ofbeldi til að koma fram málum. Er það og alkunna, að um öll Norðurlönd og í löndum Engilsaxa er jafnaðarmanna- fíokkunum hið mesta áhugamál, að lög landsins séu í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.