Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 86

Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 86
86 ÓFEIGUR heiðri höfð. Telja þeir höfuðstefnumun milli sín og kommúnista, að kratar allra landa beiti eingöngu frið- samlegum aðferðum til að koma fram áhugamálum. Eru frá stjórnum vesturlanda mörg glögg fordæmi um, hversu fylgismenn þingstjórnarskipulagsins beita lögreglu móti ofbeldislýð, en aldrei til að kúga nokkra stétt í kaupgjaldsmálum. Hér á landi geta engir nema sanntrúaðir ofbeldismenn verið andvígir þeirri stefnu að halda uppi friði í landinu með lögreglu, sjólögreglu og þjóðverði. Aliir aðrir hafa hagnað og sæmd af því, að friður ríki í landinu og að skrílræði nái aldrei að festa hér rætur. Vel á við að taka dæmi um, hversu nota beri þjóð- vörð hér á landi. Þegar annar strengur ölfusárbrúar- innar slitnaði fyrir nokkrum árum, mátti engu muna, að öll brúin félli í ána. Þá mundi um nokkurra missira skeið hafa orðið hin háskalegasta samgöngustöðvun á Suðurlandi. Reykjavík hefði skort mikið af þeirri mjólk, sem þar þarf að nota daglega, og sveitir austan- fjalls lent í mesta vanda. Þá stýrðu kommúnistar verk- falli í Reykjavík og bönnuðu mönnum, sem þeir réðu yfir, að leggja fram fáein dagsverk til að bjarga brúnni. Vitaskuld hafði sú vinna enga þýðingu fyrir úrslit þess- arar vinnudeilu. Hér var um að ræða þegnskap eða naannfélagsafbrot. Menn, sem voru óháðir verkfalls- liðinu, björguðu brúnni og öllu Suðurlandi. Undir slík- um kringumstæðum þarf mannfélagið að geta grip- ið til sinna ráða. Þjóðvörðurinn yrði að láta frið og reglu sitja í fyrirrúmi, en ekki einstaklinshagsmuni. Annað dæmi skýrir málið glögglega. Ef hér væri al- mennt verkfall með múgæsingum, líkt og út af flug- vallarsamningnum 1946, gæti skefjalaus forustuklíka talið viðeigandi að skera sundur rafleiðslur til bæjar- ins eða láta hitaveituvatnið streyma úr leiðslunum utanbæjar. Hér væri skemmdarverkum blandað í kaup- deilu, algerlega utan við eðlilegan og löglegan baráttu- vettvang. Undir þvílíkum kringumstæðum væri það óhjákvæmilegt hlutverk þjóðvarðar að hindra skemmd- arverkin og hjálpa verkfallsmönnum til að fylgja í félagsmáladeilum lögum og landsrétti. Þeir verkamexm, sem vilja hafa þjóðfélagið vanmáttugt til að geta haft sérmál sín fram með ofbeldi, geta blaðað í spjöldum sögunnar til að finna svar. Þeir munu aldrei finna þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.