Ófeigur - 15.08.1948, Síða 87

Ófeigur - 15.08.1948, Síða 87
ÓFEIGUR 87 dæmi, að verkamenn hafa bætt kjör sín og sinna með skrílæsingum eða hermdarverkum. Þeir menn, sem fæð- ast á íslandi, vaxa hér upp og ætla að bera byrðar lífsins, geta ekki átt aðra ósk sér hallkvæmari en að mega lifa í lögbundnu og vel skipulögðu mannfélagi. Skrílræði er mesti háski hvers þjóðfélags. Þar sem skríllinn stýrir í dag, situr harðstjórinn í hásætinu á morgun. Islenzka þjóðin er nú varnarlaus gegn erlendum á- rásum, svo sem mest má vera. Og hún er þar að auki svo vanmáttug gegn skrílræði, að hvað eftir annað hefur æstur götulýður ógnað löglegum yfirvöldum landsins og höfuðborgarinnar og í eitt skipti, 9. nóv. 1932, haft mál sitt fram með ofbeldinu einu saman. Við slíkt ástand er ekki unandi fyrir þroskaða þjóð, sem ann sæmd sinni. Þjóðfélagið verður ætíð og und- ir öllum kringumstæðum að hafa rnáft til að halda uppi borgfriðnum og lögum landsins. Það er hægt með þeim úrræðum, sem hér er bent á, en ekki á neinn annan veg. Ef hinir ungu íþróttamenn landsins hafa ekki and- lega, siðferðilega og líkamlega orku til að geta tekið sér á herðar hinar nauðsynlegu byrðar við að halda uppi lögum og rétti 1 landinu, þá hefur hinni eldri kyn- slóð, sem braut af þjóðinni aldagamla fjötra, mjög skjátlazt um dáðmagn þeirra, sem fá í hendur þann arf, sem dýrmætastur er, en það er frelsið. Sem bet- ur fer, mun æska landsins sýna í verki, þegar á reyn- ir, að hún þekkir sinn vitjunartíma, og taka fúslega að sér nauðsynlega þátttöku við að halda uppi lög- um og siðmenningu í landinu. XX. Beinarám á Hólum. 1. Hvenær voru bein Jóns biskups Arasonar og sona hans grafin upp í Hólakirkjugarði og flutt þaðan? 2. Hver stóð fyrir uppgreftinum? Voru fengin leyfi til verksins hjá ríkisstjórninni, fornminjaverði og sóknamefnd Hólakirkju ? 2. I hvaða skyni hefur nokkur Hluti af svokallaðri beinagrind Jóns biskups verið send úr landi til ein- hvers konar rannsókna? 4. Hvenær ætlar ríkisstjómin að láta skila þessum beinum í Hólakirkjugarð ?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ófeigur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.