Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 96

Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 96
ss ÓFEXGUR þessar rnóttökur benda eindregið í þá átt, að í slíkum menntastofnunum sé ætlazt til, að þeir „drekki óspart lífsins vín“. Á sérstökum tyllidögum, svo sem um ára- mót, ber við í íslenzkum skólum, að mörg hundruð manna, aðallega ungar konur og karlar, eru á áþreif- anlegan og óviðeigandi hátt undir áhrifum áfengis, enda taka þá kennarar og eldri nemendur þátt í hóf- inu. Þar sem vínnautn kennara og nemenda er orðin föst og viðurkennd venja, er fylgt sömu reglu, ef reglu skyldi kalla, við nemendaafmæli og hópferðir og engu síður þær, sem talið er, að famar séu í sambandi við kennsluna. Ef vínnautn kennara og nemenda á að vera föst til- haldsvenja í sumum af menntastofnunum þjóðarinnar, hlýtur sú tilhögun að leiða til þess, að samdrykkja verður að fastri venju í mörgum skólum landsins. Með þessari tillögu er ríkisstjórninni bent á einfalda og aug- Ijósa leið til þess að verja heiður íslenzkra uppeldis- mála. Til þess að má drykkjuskaparblettinn af öllum skólum, sem ríkið starfrækir eða styrkir, þarf ekki annað en að ríkisstjómin leggi eindregið og undanþágu- laust bann gegn því, að nemendur og kennarar hafi vínveitingar um hönd í skólum landsins eða á öðrum stöðum, þar sem kennarar og nemendur eru saman við nám eða á gleðifundum. Þó að tillaga þessi verði að líkindum ekki útrædd á þessu þingi, þar sem brátt mun draga að þingslitum, er efni hennar alkunnugt bæði þingi og ríkisstjórn. Er þess skemmst að minnast, að einn af talsmönnum stærsta þingflokksins lét nýlega svo um mælt í þing- ræðu, að sú vínnautn í skólum, sem hér er átalin, sé hættulegasta uppspretta ofdrykkju á Islandi. Ríkis- stjórnin þarf vitanlega ekki að bíða eftir formlegri sam- þykkt um svo sjálfsagða endurbót, heldur hefur hún það í hendi sinni, að tilkynna öllum forráðamönnum íslenzkra menntastofnana, að frá byrjun næsta skóla- árs verði allt áfengi að vera útlægt úr skólum landsins. XXVHL Flugöryggi. Á mjög skömmum tíma hefur íslenzka þjóðin eignazt allmargar flugvélar og flugferðir orðið liður í samgöng- um innaniands. En hér er við mikla erfiðleika að 'etja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.