Ófeigur - 15.08.1948, Side 98

Ófeigur - 15.08.1948, Side 98
98 ÖFEIGUR að bjarga sér og sínum farmi úr hættu íslenzkra erfið- leika. Yfirmenn íslenzkra skipa fá miklu meiri verk- lega æfingu en flugmenn okkar, og mun þó mega telja starf flugmannsins enn vandameira en sjómannsins. Glöggt dæmi um hliðstætt efni má taka úr atvinnu- lífi Mývetninga. Öldum saman hafa þeir orðið að dvelj- ast marga daga í senn á auðnum Austurfjalla í f jár- leitum og fjárgeymslu. Oft hafa þessir menn orðið að fara leiðar sinnar á hinum miklu auðnum í blindhríð dag eftir dag og finna sæluhús og leitarmannakofa til gistingar. Mjög sjaldan hafa þessir menn orðið úti. Synir hafa lært af feðrum, og þannig hefur ferðamenn- ing þeirra komizt á svo hátt stig, að um suma þessa menn er fullyrt, að þeir hafi ekki getað villzt. Það hafa farið saman þau einkenni, sem nauðsynlegust eru, dirfskan og varfærnin. Stjóm flugmálanna og flugfélaganna verður að beita sér fyrir auknu öryggi í þessum málum. Flugmennirnir mundu fagna öllum skynsamlegum aðgerðuxn í þessu efni. Hafa komið frá sumum mestu afreksmönnum flug- þ)jónustunnar eindregnar kröfur, sem stefna í sömu átt og þessi tillaga. XXIX. Búmaðarnám. Saga íslenzkra búnaðarskólamála er full af eftir- tektarverðum mistökum, en ætíð hefur komið fram hjá leiðtogum bænda virðingarverður áhugi fyrir bún- acarnámi. Fáum árum eftir að landið fékk nokkur um- ráð yfir sínum málum 1874, komust á fót 4 bænda- skólar, einn í hverjum fjórðungi. Landssjóður, ömtin og einstakir menn lögðu fram fé til þessara fram- kvæmda. Námstíminn var tvö ár. Á vorin og sumrin unnu nemendur að öllum venjulegum bústörfum utan húss með skólastjórum og kennurum, en á vetrum var að mestu bókleg kennsla. Ölafsdalsskóli hafði mest áhrif, en var minnst studdur af mannfélaginu. Að lokum varð Torfi Bjarnason skólastjóri að gefast upp með sinn skóla eítir að hafa sýnt löndum sínum, hvernig búnaðarskóli átti að vera, og framkvæmt fyrstu stóru umbótina í íslenzkum nútímabúskap, það er að beita hestverkfærum við vinnuna í stað þess að nota mannsorkuna sem aðalhreyfiafl við framleiðslustörfin. Þegar leið að aldamótum, var orðið áberandi, hve
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ófeigur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.