Ófeigur - 15.08.1948, Side 99

Ófeigur - 15.08.1948, Side 99
ÖFEIGUR 99 bændaskólarnir voru illa séttir. Varð það til þess, að forráðamenn þjóðarinnar gerbreyttu kennslunni. Skól- arnir á Eiðum og í Ólafsdal voru lagðir niður, en tekin upp bókleg kennsla á Hólum og Hvanneyri, miðuð við tvo vetur. Nokkur verkleg kennsla var látin fylgja á vorin. Bar hún í fyrstu nokkum árangur, einkum með- an Sigurður Sigurðsson var að skapa gróðrastöðina á Akureyri. Mikil aðsókn var að Hólum og Hvannejn’i, eftir að bókleg kennsla hófst. Notuðu ungir menn skóla þessa sem almennar bókfræðistofnanir án þess að hafa í huga að búa sig undir bóndastarfið. Voru fyrstu skóla- stjórarnir, Halldór Vilhjálmsson og Sigurður Sigurðs- son, skörungar og vakningarmenn, svo að af bar. En jafnvel í þeirra tíð sótti mjög í það horf, að hinir ungu búfræðingar leituðu að léttivinnu í bæjunum, engu síð- ur en menn úr almennu fræðsluskólunum. Auk þess þótti bændunum, sem heima sátu, sem hinir búnaðar- skólagengnu menn hefðu að vísu fengið aukna bók- þekkingu, en kynnu lítt til hagnýtra verka fram yfir aðra sveitamenn. Eftir að héraðsskólar og gagnfræða- skólar tóku að starf og höfou að sumu leyti betri skil- yrði um húsakost og íþróttir, tók að draga úr aðsókn að bændaskólunum og það svo mjög, að í haust, sem leið, voru ekki nema 9 nýsveinar í hvorum búnaðar- skóía. Ef Skálholtsskóli hefði þá verið tekinn til starfa, mundu hafa verið 6 nýir nemendur í hverjum hinna þriggja bændaskóla. Reynslan sýnir, að bændaskólarnir njóta ekki nægi- lega mikillar tiltrúar frá hálfu hinna uppvaxandi bænda- efna. Þetta er eðlilegt. fslenzkum bændaefnum hentar ekki tveggja vetra bóklegt nám, sem er að mjög veru- legu leyti smámynd af námi í búnaðarháskólum ann- arra norrænna þjóða. Nemendur þeirra skóla eiga að verða Iaunamenn og búa sig undir þess háttar störf. Hlutverk íslenzku búnaðarskólanna er að búa nemend- ur sína undir framleiðslustörf í sveit við íslenzk náttúru- skilyrði. Hin litla aðsókn að búnaðarskólunum stafar af skipulaginu, en ekki vantrú sveitafólksins á kenn- urum þessara skóla, því að þar er um að ræða mjög dugandi, vel menntaða og áhugasama menn. Ekkert sýnir betur, að óheppilegt fyrirkomulag stendur bænda- skólunum fyrir þrifum og hver er hin sanna ástæða til, ao bændaefni leita þangað minna en skyldi, held-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ófeigur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.