Ófeigur - 15.08.1948, Page 101

Ófeigur - 15.08.1948, Page 101
ÓFEIGUR 101 brögð við hirðingu húsdýranna, eins og húsmóðurefni kunni matseld og þvottastörf. Samhliða þessari kennslu þarf að hafa góð og margbreytt verkstæði, líkt og byrj- að var á í Ólafsdal í tíð Torfa Bjarnasonar. Góðir bænd- ur þurfa að vera hagir á tré og járn og geta gert við einfaldar bilanir á verkvélum og bifreiðum. Svo mjög hefur forkólfum búnaðarmálanna skotizt yfir rétt rök í þessu máli, að eftir áratuga kennslustörf á Hvanneyri og margháttaðar og dýrar framkvæmdir, þá er þar enn ekki neitt hús, sem getur kallazt smíðaverkstæði. Fátt sýnir betur, hve brýn þörf er á gerbreytingu á öllu skipulagi bændaskólanna. Hér er lagt til, að nemendur geti stundað margháttaða útivinnu við jarðrækt og garðrækt í maí og júní. Á þeim tíma geta bændaefnin numið hinar beztu aðferðir við jarðvinnslu, sáningu og vorverk í matjurtagörðum. Allan skólatímann ætti að hafa nokkra bóklega fræðslu í samræmi við verklegu kennsluna. Auk þess ætti að halda í bændaskólunum vekjandi fyrirlestra um líf og menningu bænda á ís- landi á liðnum öldum og nú á dögum og um framtíð þessarar atvinnugreinar undir nútímakringumstæðum. A sama hátt ætti að gefa bændaefnunum yfirlit um sögu íslenzkra bókmennta, frá því landið byggðist og leitast við að hjálpa þeim til að unna því og meta, sem bezt hefur verið gert í þeim efnum af snillingum þjóðarinn- ar. íslenzkir bændur hafa verið bókmenntamenn, og menning byggðanna visnar, ef hún verður eingöngu efniskennd og jarðbundin. Áð líkindum hefir það ver- ið mesti galli á skólamenntun bænda, að hún hefur verið of f jarlæg daglegum vinnubrögðum, of mikið tengd erlendum og lítt meltum fróðleik, en allt of fjarri þjóð- legum fræðum. Eftir að héraðsskólarnir komu til sögunnar, má telja með öllu óþarft og jafnvel óviðeigandi að eyða tíma búfræðinemenda við almenn fræði, svo sem erlend tungu- mál. Búnaðarskólarnir verða að geta byggt á aimennri fræðslu, sem fengin er í héraðs- og gagnfræðaskólun- um, og snúa sér eingöngu að hagnýtri búnaðarfræðslu og þeirri vakningu, sem aldrei verður fengin með yfir- heyrslum um hálfframandi efni. Alþingi hefur nýverið með sérstakri ógætni samið lög um þriðja þændaskól- ann, sem getur ekki kostað minna en 10 miíjónir króna fulibúinn. Samkvæmt löggjöfinni á þessi skóli að vera
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ófeigur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.