Ófeigur - 15.08.1948, Side 102

Ófeigur - 15.08.1948, Side 102
102 ÓFEIGUR sniðinn í sama móti eins og liinir eldri, sem sýnilega þarf að gerbreyta, ef þeir eiga að geta unnið sitt hlut- verk. Með því að gera Hóla- og Hvanneyrarskóla að eins vetrar stofnunum geta þeir tekið á móti eitt hundr- að námssveinum árlega, og er vafasamt, hvort meiri þörf er fyrir húsrúm í bændaskólum fyrst um sinn. Má þá spara nýbyggðina í Skálholti. Hins vegar þarf að auka til stórra muna vinnustofur og smiðjur á gömlu búnaðarskólunum, og er það illa farið, að það hefur ekki verið gert fyrr. Ef þá kemur í Ijós, að ekki eru nóg verkefni á vorin handa öllum búfræðingum lieima á skólanum, er hægurinn hjá að láta hæfilega stóra vinnuflokka frá þeim starfa að jarðbótum og garðvinnu hjá bændum í nágrenninu. Nú er byrjuð bókfræðileg framhaldsdeild á Hvann- eyri. Slík deild er sjálfsögð, engu síður þó að skóiamir hneigist í verklega átt. En að öllum líkindum þarf að breyta þeirri deild ems og bændaskólunuxn og miða starf hennar að öllu leyti við íslenzka staðhætti, en ekki erlendar fyrirmjmdir. XXX. fslenzk utanríMsmál. Islenzka þjóðin er að tölu til ekki mannfleiri en íbú- ar í einni götu í erlendum stórborgum. Þessi fá- menni hópur byggir auk þess næststærstu eyju álf- unnar. I sambandi við lýðveldismyndunina varð að setja á stofn, án verulegs undirbúnings, allmikið kerfi til að starfa að utanríkismálunum. Er þetta kerfi nu mikiu mannfleira, bæði við störf innan lands og utan, held- ur en samsvarar gjaldgetu þjóðarinnar. Nær hið nýja kerfi þó ekki nema til nokkurra landa. Að því er snert- ir sendilierrastarfið var heppileg vinnubragðatilhögun frá 1920 og fram að síðasta stríði, því að sendi- maður landsins í Danmörku var sífelít á ferð til þeirra landa, þar sem ísland átti hvert sinn sérstakra hags- muna að gæta. Nú verður að vísu ekki hjá því komizt, að fjölga sendimönnum frá því, sem var meðan landið var í per- sónusambandi við Danmörku. Er sennilegt, að ekki verði komizt af með minna en fjóra sendimenn. Einn fyrri Norðurlandaríkin fjögur, annan fyrir Mið- og Austur-Evrópu, Balkanskaga og ítalíu. Þriðji sendi- herrann hefði aðsetur í London, en gegndi líka störf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ófeigur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.