Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 105

Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 105
ÓFEIGUR M5- um. Skyndilega fá Hermann og Eysteinn, með leynileg- um undirróðri, allmarga menn úr þingflokki og mið- stjórn til að svíkja þessi heit og rjúfa þessa eiða. Þeim gekk ekkert til nema valdabrask, óforsvaranlegt þekk- ingarleysi og léttúð. Ég hefi formlegan, siðferðisleg- an og mannlegan rétt til að sækja til sektar fyrir dóm- stóli sögunnar þá menn, sem stóðu að þessum svikum og allri þeirri eyðileggingu sem af þeim hefir leitt. # Aðstandendur Dags finna nú, hvert þeir Hermann og Eysteinn hafa leitt þá. Þess vegna afneitar Dagur nú kröftuglega öllu samneyti við fimmtuherdeildina. En í sama blaði og afneitunin er fram borin, sækir blaðið harðlega að kommúnistum á Akureyri fyrir að þeir hafi margsvikið samkomulag við borgaraflokkana eftir síðustu kosningar. Ef Dagsmenn á Akureyri hefðu ekki gert samninga við fimmtu herdeildina, gátu þeir sparað sér vonbrigðin. Þetta dæmi bregður skörpu ljósi yfri misstig Framsóknarleiðtoganna, síðan þeir rufu heit sín, 1942. Þeir hafa alltaf verið að biðja um samn- inga um vinstristjórn, reynt að gera samkomulag, en verið dolfallnir, eins og Laxness, þegar menn, sem eru að leika sér að trúgirni fólks, standa aldrei við neitt nema lævísi og brögð. Halldór sálmaskáld hefir verið í meira lagi óhepp- inn í vetur. Hann valdi sér rithöfundarnafn, sem líkist engu nema hans eigin sálmi eða boðorðum. Þegar „krat- ar“ drógu í efa, að skáldið hefði rétt til að vera í bæn- um, láðist honum að nefna, að hann væri aðalaðstoðar- maður menntamálaráðherrans við eitt stjórnarblaðið og auk þess í fínustu nefndinni af þeim 112. I stað þess gerði skáldið þá grein fyrir veru sinni í bænum, að hann væri giftur. Væri konan í vist og fengi hann að vera til húsa hjá henni með góðu samþykki allra. Ef skáldið hefði lesið, með athygli, í Njálu um Björn í Mörk, mundi hann hafa séð, að konur gera hetjur úr mönnum sínum, ef þeir eru það ekki. Skýring Hall- dórs er slæm, en hefði þó verið enn verri á riddara- öldinni, * Stærst af öllum blaðamannaóhöppum Halldórs er á- rás hans á félagsbróður við Tímann við líkbörur hans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.