Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Qupperneq 31
frá Wellingtonskóla. í Winnipeg. Nam mál-
araiðn hjá Einari Gíslasyni málarameist-
ara og við Iðnskólann í Reykjavík og lauk
iðnnámi 1928. Var fyrst sendisveinn hjá
S.I.S. og síðar skrifstofumaður. Var mál-
arameistari í Reykjavík og rak um tíma
eigin verslun, „Málarabúðina“. Starfaði
mikið í Skátafélagi Rvíkur, einnig í skíða-
deild íþróttafélagsins Ármann og vann að
félagsmálum stéttar sinnar í Málarameist-
arafélagi Islands. Systkini hans voru í skól-
anum, Pétur H. J. Jakobsson 1920—21,
Jakob Jakobsson 1925—27 og Petrína K.
Jakobsson 1928—29.
Brynjólfur Þorvarðsson. Sat SVS 1921—23.
F. 6. 5. 1902 á Suðureyri við Súgandafjörð
og ólst þar upp, d. 19. 12. 1974. For.: Þor-
varður Brynjólfsson, prestur að Stað í
Súgandafirði, og Anna Stefánsdóttir prests
Péturssonar að Hjaltastað. Maki 1. 9. 1934:
Ásta Ilansdóttir, f. 14. 9. 1913 að Sóma-
stöðum í Reyðarfirði, dóttir Hans Jakobs
Beck, bónda og útgerðarmanns þar, og
Mekkinar Jónsdóttur. Börn: Ragnheiður,
f. 17. 3. 1935, d. 20. 4. 1971, Þorvarður, f.
4. 5. 1938, læknir í Rvík, Anna, f. 19. 7.
1939, húsmóðir í Rvík, Ásthildur, f. 12. 8.
1944, húsmóðir í Bandaríkjunum, Ríkharð,
f. 2. 1. 1946, kennari við Bændaskólann á
Hvanneyri, Eiríkur, f. 28. 12. 1950, nem.
við Háskóla Islands, Stefán, f. 28. 8. 1952,
nem. við Háskóla Islands. Einnig Bryndís,
f. 9. 3. 1925, hjúkrunarkona í Toronto,
Kanada. Móðir: Ólafía Markúsdóttir. Tók
námskeið í tungumálum og félagsfræði við
27