Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 58
bóndi að Hringverskoti, og Guðrún Jó-
hannsdóttir. Maki 1. 1. 1945: Lilja Ólöf
Sigurðardóttir, f. 27. 6. 1926 að Hvammi
í Laxárdal í Skagafirði, en ólst upp á Sauð-
árkróki. Börn: Sigurður Pálmi, f. 5. 8.
1953, smiður á Akureyri, Gunnar Eugeníus,
f. 25. 1. 1959, nemi, einnig ólu þau upp
bróðurdóttur Randvers, Rannveigu Lilju
Ölafsdóttur, f. 7. 7. 1943. Var tvo vetur í
unglingaskóla á Hofsósi. Vann almenna
verkamannavinnu 1933—44, hjá Verslun-
arfélagi Ólafsfjarðar 1944—47, en kaupir
þá verslun þess og rekur hana ásamt hóteli
til dauðadags. Hann var stofnfélagi í Verka-
lýðsfélagi Ólafsfjarðar og sat í stjórn þess
i nokkur ár, einn af stofnendum ungmenna-
félagsins á staðnum, einn af stofnend-
um Rotarvklúbbs Ölafsfjarðar. Stjórnar-
formaður í Sjúkrasamlagi Ólafsfjarðar og
átti sæti í barnaverndarnefnd. Söngfélagi
í Karlakór Ölafsfjarðar.
Róshorg Jónsdóttir. Sat SVS 1931—33.
F. 6. 2. 1915 að Súðavík í Áiftafirði vestra.
For.: Jón Jónsson, kaupmaður og útvegs-
bóndi í Súðavík, fæddur í Seyðisfirði
vestra, og Margrét. Bjarnadóttir, fædd í
Álftafirði. Maki 4. 6. 1938: Kjartan Ó.
Kjartansson, f. 4. 7. 1913 í Rvík, múrari.
Börn: Kjartan Þór, f. 18. 5. 1947, sjómaður
á Suðurevri, Jón Grétar, f. 1. 8. 1949, fram-
reiðslumaður og hótelstjóri. Andvana fædd-
ir drengir 16. 7. 1938 og 16. 4. 1942.
Tveggja vetra nám í unglingaskóla á Isa-
firði. Vann við Pöntunarfélag verkamanna
og síðar KRON, 1934—42, síðustu ár sem
54