Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Qupperneq 128
Hvammssveit, Dalasýslu. For.: Hinrik Guð-
brandsson frá Spágilsstöðum, d. 1940, og
Ólafía Hjartardóttir frá Knarrarhöfn, hús-
freyja að Fremri Hrafnabjörgum, Dala-
sýslu. Stjúpfaðir: Magnús S. Jósepsson,
Hrafnabjörgum, Dalasýslu. Maki 31. 12.
1968: Ólafía H. Bjargmundsdóttir, f. 4. 12.
1945 í Stykkishólmi. Börn: Ólafía Magnea,
f. 5. 6. 1970, Halldóra Guðrún, f. 4. 3. 1973,
Bjargey Una, f. 25. 6. 1974. Hefur síðan
1963 unnið skrifstofustörf í Rvík, aðallega
hjá Loftleiðum h.f. og SlS. Er nú skrif-
stofustj. í skipadeild.
Jngibjörg Sigurðardóttir. Sat SVS 1962—
63. F. 7. 5. 1944 í Borgarnesi. For.: Sig-
urður Guðbrandsson frá Hrafnkelsstöðum,
mjólkurbússtjóri í Borgarnesi, og Sesselja
Kristín Fjeldsted frá Ferjukoti. Maki 11.
9. 1970: Pétur Jónsson, f. 24. 4. 1941 í
Reykjavík, starfsmaður SlS. Börn: Jón, f.
13. 6. 1971, Sigurður, f. 12. 9. 1973. Lands-
próf frá Miðskóla Borgarness. Gjaldkeri
hjá Búnaðarsambandi Islands 1963—72,
hefur síðan stundað húsmóðurstörf. Maki,
Pétur Jónsson, sat skólann 1961—63.
Jón Rafnar Jónsson. Sat SVS 1961—63. F.
25. 6. 1939 í Bolungarvík og ólst upp þar.
For.: Jón S. Þórarinsson frá Bolungarvík,
smiður og síðar húsvörður, f. 16. 12. 1902,
d. 18. 5. 1973, og Álfheiður Einarsdóttir,
f. 18. 4. 1914. Maki 13. 5. 1962: Guðrún
Sæmundsdóttir, f. 13. 4. 1942 í Reykjavík,
ólst upp á Patreksfirði til 1949, en flutti
124