Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 109
arfræðingur og hjúkrunarkennari við
Hjúkrunarskóla Islands. Börn: Jón Gunnar,
f. 11. 5. 1965, Sigríður Þrúður, f. 3. 12.
1967. Landspróf frá Héraðsskólanum að
Laugarvatni 1951, framhaldsdeild SVS
1953—54. Vann hjá SlS, Kf. Austfjarða á
Seyðisfirði og Kf. Kópavogs 1954—60. 1
Búnaðarbanka Islands á Egilsstöðum vet-
urinn 1960—61, hjá Seðlabanka Islands
1961—76. Bankastjóri Alþýðubankans h.f.
frá 1. 6. 1976. Form. Starfsmannafélags
Seðlabankans um fimm ára skeið. Sat nokk-
ur ár i stjórn Sambands ísl. bankamanna.
Steinunn Hildur Sigurðardóttir. Sat SVS
1952-53. F. 2. 5. 1931 að Neðra-Vatns-
horni, V.-Hún. For.: Sigurður Hjartarson,
bóndi að Neðra-Vatnshorni, og Ólafía
Benónýsdóttir, bæði ættuð úr Miðfirði, V.-
Hún. Maki 2. 1. 1954: Bjarni Guðjónsson,
f. 2. 1. 1916 að Þórustöðum í Bitru,
Strandasýslu, verkstj. hjá Vegagerð ríkis-
ins. Börn: Ólafía, f. 7. 7. 1954, Þröstur, f.
7. 8. 1959. Landspróf frá Reykjaskóla i
Hrútafirði. Hefur síðan stundað verslunar-
störf í verslunum í Reykjavík.
Sturla Eiríksson. Sat SVS 1952—53. F. 21.
10. 1933 í Rvík og ólst upp þar. For.: Eirík-
ur Jónsson, f. 18. 2. 1896, frá Klifshaga í
öxarfirði, trésmíðameistari, og Snjólaug
Jóhannesdóttir, f. 13. 12. 1903, d. 11. 3.
1957, frá Laxamýri í S.-Þing. Maki 4. 9.
105