Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Blaðsíða 32
Alþjóðlega háskólann í Helsingjaeyri í
Danmörku 1932. Var verslunarm. hjá Krist-
ínu Hagbarð í Rvík 1923—24, við versl.
Þorsteins Pálssonar á Reyðarfirði 1924—
25. Vann hjá Kf. Héraðsbúa á Reyðarfirði
1925—47, fyrst við afgreiðslu en síðan að-
albókari frá 1929. Aðalbókari við Kf.
Stykkishólms 1947—52 og bókari og gjald-
keri hjá Bókaútgáfu Menningarsjóðs 1952
til ársloka 1968. Bróðir, Haraldur, sat skól-
ann 1934—35 og dóttir, Ragnheiður 1952—
53.
Daníel Ágúst Daníelsson. Sat SVS 1921—23.
F. 21. 5. 1902 að Hóli í önundarfirði og
ólst upp að Vöðlum í sömu sveit. For.:
Daníel Bjarnason, f. 1865, fyrst bóndi og
sjómaður og síðar trésmiður, og Guðný
Kristín Finnsdóttir, f. 1870, bæði úr ön-
undarfirði. Maki 10. 6. 1938: Dýrleif Frið-
riksdóttir, f. 1906 að Efrihólum í Núpa-
sveit, Ijósmóðir. Börn: Guðný, f. 9. 3. 1939,
orkulæknir í Rvík, Friðrik, f. 26. 10. 1947,
efnaverkfr. í Svíþjóð, og Bjarni, f. 27. 2.
1949, læknisfræðinemi í Kaupmannahöfn.
Tók stúdentspróf i Kaliforníu 1929 og lauk
embættisprófi í læknisfræði frá Háskóla
Islands 1935. Starfaði um eins árs skeið
við Landspítalann, vann við læknisstörf á
Siglufirði 1937—42, héraðslæknir á Dalvík
1942-1972.
Elías Jngimarsson. Sat SVS 1921—23. F. 11.
1. 1903 í Hnífsdal og ólst upp í Fremrihnífs-
dai í N.-lsafj.s., d. 4. 8. 1965. For.: Ingi-
28