Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 135
í Lúðrasveit Blönduóss, einn af stofnend-
um J. C. Húnabyggð 1976. Bróðir, Kristinn
Snævar Jónsson, sat skólann 1968—70.
Sigurður Gils Björgvinsson. Sat SVS 1961—
63. F. 23. 11 1943 í Rvík. For.: Björgvin
Jónsson, fæddur í Borgarfirði evstra,
verkamaður, látinn, og Sesselja Sigvalda-
dóttir, fædd og uppalin í Öxarfirði, N.-
Þing. Maki 17. 7. 1971: Hrefna Arnalds, f.
5. 4. 1943 í Rvík, kennari við Verslunar-
skóla Islands. Barn: Björgvin, f. 17. 9. 1971.
Gagnfræðapróf frá Gagnfræðaskóla Aust-
urbæjar. Stundaði nám í rekstrarhagfræði
við Handelshöjskolen í Kaupmannahöfn
1968—73. Lauk H. A. prófi í alm. viðskipta-
fræðum vorið 1971 og cand. mer. prófi í
aðgerðarannsóknum sem sérgrein, í árs-
lok 1973. Vann hjá Kf. Stykkishólms 1963—
64, á sýsluskrifstofunni í Stykkishólmi
1965—68. Hjá skipulagsdeild SlS 1974—77,
frá 1. 4. 1977 unnið hjá skipadeild SlS, frá
1. 1. 1978 aðstoðarframkvæmdastjóri inn-
flutningsdeildar SlS. Hefur einnig stundað
tímakennslu við framhaldsdeild SVS í Rvík.
Sigurður Lárusson. Sat SVS 1961—63. F.
10. 4. 1944 í Rvík. For.: Lárus Hermanns-
son verslunarmaður og Aðalheiður Hall-
dórsdóttir. Maki 18. 3. 1967: Guðrún Óla
Pétursdóttir, f. 10. 5. 1947 í Hafnarfirði.
Börn: Pétur, f. 16. 12. 1966, Elín, f. 16. 1.
1973. Bókari hjá Kf. Önfirðinga 1964—65,
gjaldkeri hjá Jóni Gíslasyni s.f. 1965—67,
fulltrúi hjá Rafveitu Hafnarfjarðar 1967—
131