Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 96
arnesi, og Sigríður Sigurðardóttir, f. 27. 9.
1912, d. 23. 6. 1962, frá Hvammstanga.
Maki: Þorbjörg Marinósdóttir, f. 7. 4. 1935,
frá Akureyri, húsmóðir. Börn: Halldór, f.
6. 11. 1957, Guðbjörg, f. 5. 10. 1962, Hildur
Sif, f. 13. 10. 1974. Hefur síðan 1953 rekið
sjálfstæðan atvinnurekstur, m. a. verslun-
arstörf í Rvík. Faðir, Halldór Sigurðsson,
sat SVS 1922—23, og bróðir, Sigurður Hall-
dórsson, sat skólann 1964—66.
Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir. Sat SVS
1952-53. F. 17. 11. 1934 í Rvík. For.: Guð-
mundur Einarsson, f. 21. 11. 1903 að Neðri-
Reykjum í Mosfellssveit, vélstjóri, og Geir-
þrúður Anna Gísladóttir, f. 2. 11. 1906 í
Rvík. Maki 1. 8. 1953: Gunnlaugur Briem
Pálsson, f. 19. 6. 1932 í Reykjavík, verkfr.,
eigandi og forstj. Varma h.f. Börn: Páll, f.
5. 12. 1954, í háskóla, Anna Gyða, f. 7. 4.
1956, í háskóla, Jóhanna, f. 29. 11. 1964.
Fósturdóttir: Edda Þórðardóttir, f. 29. 1.
1948, gift í Svíþjóð. Tók fyrir SVS próf úr
2. bekk Verslunarskóla Islands. Hóf nám
við öldungadeild M. H. 1972 og lauk stúd-
entsprófi 1974. Hóf þá nám við Háskóla
Islands í verkfræði- og raunvísindadeild
og lauk B. S. prófi í landafræði í janúar
1978. Húsmóðir, leiðsögumaður á sumrum
frá 1970.
Inga Guðrún Vigfúsdóttir. Sat SVS 1952—
53. F. 22. 12. 1933 að Húsatóftum í Skeiða-
hreppi, Árnessýslu. For.: Vigfús Þorsteins-
son frá Húsatóftum, bóndi þar og símstöðv-
92