Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 89
Vestmannaeyjum 1959—66, aðalbókari hjá
Hamri h. f. í Rvík síðan 1972. Faðir, Sveinn
Guðmundsson, sat skólann 1928—29, og
systir, Ásdís Sveinsdóttir, 1949—50.
Gísli Sigurðsson. Sat SVS 1952—53. F. 3.
12. 1930 að Úthlíð í Biskupstungum og ólst
upp þar. For.: Sigurður Jónsson, f. 25. 2.
1900, frá Brautarholti á Kjalarnesi, bóndi,
og Jónína Gísladóttir, f. 19. 10. 1909, frá
Úthlíð. Maki 23. 7. 1955: Jóhanna Bjarna-
dóttir, f. 2. 2. 1933, frá Stóru-Mástungu í
Gnúpverjahreppi, starfar í Islenska verð-
listanum. Börn: Bjarni Már, f. 23. 12. 1955,
bílstjóri, Hrafnhildur, f. 20. 6. 1959,
menntaskólanemi. Landspróf frá Héraðs-
skólanum að Laugum 1950. Stundaði land-
búnaðarstörf til tvítugsaldurs, vann hjá
útibúa Landsbanka íslands á Selfossi 1953—
55, blaðamaður við Samvinnuna 1955—59,
ritstj. Vikunnar 1959—67 og hefur síðan
verið ritstjórnarfulltrúi Morgunblaðsins.
Hefur tekið þátt í íþróttum. Stundaði
myndlistarnám í Myndlista- og handíða-
skólanum og hjá einstaklingum. Hefur lagt
stund á myndlist frá tvítugu og hélt sina
fyrstu sýningu 1960 í Rvík og hefur síðan
haldið 5 sýningar þar, þá síðustu veturinn
1977. Einnig sýnt einu sinni á Selfossi og
haldið eina sýningu í London.
Gnðjón Baldvin Ölafsson. Sat SVS 1952—
53. F. 18. 11. 1935 í Hnífsdal og ólst upp
þar. For.: Ölafur Kjartan Guðjónsson frá
Hnífsdal, kaupm., og kona hans, Filippía
Jónsdóttir frá Jarðbrú í Svarfaðardal.
85