Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Qupperneq 108
og stjórnarformaður Tónlistarskólans frá
1973, stjórnandi Lúðrasveitar Akureyrar
1965—66, i stjórn Almennu tollvöru-
geymslunnar á Akureyri frá stofnun henn-
ar, í stjórn Bílgreinasambandsins og í
stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akur-
eyri. Formaður Lionsklúbbsins Hugins
1974—75 og form. Starfsmannafélags KEA
1965-66.
Sigríður Ólafsdóttir. Sat SVS 1952—53. F.
12. 5. 1936 í Reykjavík. For.: Ólafur Helga-
son, fæddur að Gautsdal í Geiradal, A.-
Barð., tollvörður og starfaði á skrifstofu
tollstjóra og tollpóststofunni, og Ólöf Ingi-
mundardóttir, fædd að Bæ i Króksfirði.
Maki 16. 7. 1955: Valur Arnþórsson, f. 1.
3. 1935 á Eskifirði, kaupfélagsstj. á Akur-
eyri. Börn: Brynja Dís, f. 7. 12. 1955, há-
skólanemi, Ólafur, f. 25. 7. 1959, í mennta-
skóla, Arna Guðný, f. 3. 7. 1963, Ólöf Sig-
ríður, f. 7. 4. 1969, Arnbjörg, Hlíf, f. 8. 2.
1976. Landspróf frá Gagnfræðaskóla Aust-
urbæjar. Vann í vélritunardeild SlS 1953—
54, féhirðir Samvinnusparisjóðsins frá 1.
9. 1954 til hausts 1955. Hefur síðan stund-
að húsmóðurstörf. Maki, Valur Arnþórs-
son, sat skólann 1952—53.
Stefán Magnús Gunnarsson. Sat SVS 1952—
53. F. 6. 12. 1933 að Æsustöðum í Langa-
dal, A.-Hún. For.: Gunnar Árnason, sókn-
arprestur að Æsustöðum og síðar í Kópa-
vogi, og Sigríður Stefánsdóttir frá Auð-
kúlu, A.-Hún. Maki 7. 9. 1963: Hertha W.
Jónsdóttir, f. 19. 12. 1936 í Rvík, hjúkrun-
104