Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 54
Jóhannes G. Helgason. Sat SVS 1931—33.
F. 25. 4. 1911 í Vík í Mýrdal. For.: Helgi
Dagbjartsson verkamaður og Ágústa Guð-
mundsdóttir, bæði frá Vík í Mýrdal. Maki
23. 9. 1954: Oddný Evjólfsdóttir, f. 21. 2.
1927 í Rvík. Börn: Ólína Ágústa, f. 3. 9.
1957, Jóhannes Ágúst, f. 26. 6. 1963, Anna
Margrét, f. 16. 9. 1965. Lauk prófi frá Ungl-
ingaskólanum í Vík í Mýrdal. Nam versl-
unarfræði við Pitman’s College í London
1937 og við London School of Economics
and Political Science sama ár, einnig
frönsku og viðskiptafræði í París. Nam
vfirstjórn fyrirtækja og stofnana 1949—
50 við Ríkisháskóla Californíu í Los Angel-
es og 1950—52 við Chicago háskóla og
lauk þaðan meistaraprófi: Master of Busi-
ness Administration (M.B.A.), framhalds-
nám við Columbia háskólann í New York
1952—53. Var skrifstofustj. á Hótel Borg
1933—35, gjaldkeri hjá Mjólkursamsöl-
unni 1935—36, auglýsingastj. á Tímanum
1939—40, stofnsetti og rak eigin fyrirtæki
í Rvík 1941—48, m. a. skermagerðina Iðju
og Jarðhúsin í Reykjavík, sem landbúnað-
arráðuneytið tók á leigu í nokkur ár. Síðar
seld Grammetisverslun ríkisins. Hefur sið-
an 1954 rekið í Rvík skrifstofu í stjórnunar-
og rekstrarráðgjöf. Var ritari Golfsam-
bands Islands 1945—49, formaður F.U.F. í
Rvík 1939—40, aðalhvatamaður að stofn-
un Félags Sameinuðu þjóðanna á Islandi
og formaður þess í nokkur ár, hefur einnig
unnið að ýmsum öðrum félagsmálum.
Golfmeistari Islands 1948. Bræður sátu
skólann, Lárus Axel Helgason, 1933—35,
og Kristinn Helgason, 1947—49.
50