Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Side 59
deildarstjóri, síðan stundað húsmóður-
störf. Hefur síðan 1961 ásamt eiginmanni
rekið Tóbaksverslunina Florida í Rvík.
Sigurðnr Sigurmundsson. Sat SVS 1932—
33. F. 29. 7. 1915 að Breiðumýri í S.-Þing.
og ólst upp þar til 10 ára aldurs, en síðan í
Laugarási í Grímsnesi til 17 ára aldurs,
vann veturinn 1932—33 við kúabú móður
sinnar og systkina á Þórodsst. í Rvík. For.:
Sigurmundur Sigurðsson, f. 24. 11. 1877,
d. 1962, héraðslæknir. Þjónaði Reykdæla-
héraði 1908—25, Grímsneshéraði með setu
í Laugarási 1925—32, Flatey á Breiðafirði
1932— 34 og Bolungarvík 1934—52, og k. h.,
Anna Eggertsdóttir Jochumssonar frá
Skógum í Þorskafirði, f. 24. 11. 1894, d.
1932. Maki 13. 7. 1943: Elín Kristjánsdótt-
ir, f. 7. 9. 1917 að Haukadal í Biskupstung-
um, þar sem hún ólst upp til 12 ára aldurs,
en síðan á Felli í sömu sveit. Börn: Sig-
urður, f. 24. 10. 1942, trésmiður á Hvols-
velli, Anna Soffía, f. 31. 8. 1944, hús-
freyja á Isabakka, Kristján, f. 28. 1.
1946, ókv., Guðbjörg, f. 12. 12. 1947, Sig-
ríður Halla, f. 12. 8. 1953, heima, tamn-
ingakona, Kolbeinn Þór, f. 27. 3. 1956,
bóndi í Hvítárholt.i, Guðmundur Geir, f.
12. 5. 1958, einnig bóndi í Hvítárholti,
Hildur, f. 26. 4. 1961, heima. Var hluta úr
tveim vetrum í íþróttaskóla Sigurðar
Greipssonar í Haukadal. Var í Hólaskóla
1933— 34 og lauk þaðan búfræðiprófi.
Hafði fyrir skóla einkum stundað land-
búnaðarstörf, vann á Hólum í Hjaltadal
1934— 35, var síðan við landbúnaðarstörf
55