Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Qupperneq 95
1956: Guðmundur Reykdal Karlsson, f. 21.
2. 1931 í Innri-Njarðvík, en ólst upp í Rvík,
fulltrúi í Timburversluninni Völundi h.f.
Barn: Erna Þrúður, f. 20. 8. 1955. Lands-
próf frá Héraðsskólanum að Laugarvatni.
Vann á skrifstofu O. Johnson & Kaaber
h.f. 1953-57, Vélabókhaldið h.f. 1959-68,
hjá Brunabótafélagi Islands 1968—73,
Tryggingastofnun ríkisins 1973—75, hjá
Ferðaskrifstofunni Landsýn h.f. 1975—77.
Starfar nú hjá Hildu h.f.
Hrafnhildur M. Thoroddsen. Sat SVS 1952
-53. F. 27. 7. 1935 í Rvík. For.: Stjúpfaðir
Kristinn Óiafsson, f. 2. 11. 1905, frá Kiða-
felli í Kjós, og Lilja ö. Thoroddsen, f. 20. 5.
1907, frá Tungu í Örlygshöfn, V.-Barða-
strandarsýslu. Maki 20. 6. 1959: Helgi Guð-
mundsson, f. 25. 10. 1936 í Rvík, deildarstj.
í Landsbanka Islands. Börn: Guðmundur
Kristinn, f. 1. 4. 1955, Mjöll, f. 20. 11. 1959,
Helgi Hrafnkell, f. 9. 9. 1961, Atli Guðjón,
f. 7. 3. 1967, Steinar, f. 8. 1. 1969, Drífa
Jenný, f. 17. 5. 1971. Gagnfræðapróf frá
Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Vann al-
menn skrifstofustörf 1953—59, en hefur
síðan stundað húsmóðurstörf. Maki, Helgi
Guðmundsson, sat skólann 1953—54.
Hreinn Halldórsson. Sat SVS 1952-53.
F. 29. 7. 1934 á Hvammstanga, en ólst upp
í Borgarnesi. For.: Halldór Sigurðsson, f.
29. 9. 1902, d. 27. 7. 1961, frá Geirmundar-
stöðum í Skagafirði, sparisjóðsstj. í Borg-
91