Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Blaðsíða 133
um og Vísi. Er nú læknaritari á Landa-
kotsspítalanum í Rvík. Á sæti í stjórn Fé-
lags íslenskra læknaritara.
Reynir Ingibjartsson. Sat SVS 1961—63.
F. 3. 3. 1941 í Reykjavík, en ólst upp að
Hraunholtum í Kolbeinsstaðahreppi í
Hnappadalssýslu. For.: Ingibjartur Magn-
ússon, f. 5. 9. 1906, verkamaður, búsettur
í Rvík, og Anna Magnúsdóttir, f. 10. 12.
1920 að Hraunholtum í Kolbeinsstaðahr.,
húsmóðir í Reykjavík. Maki 30. 12. 1976:
Ritva Jouhki, f. 14. 6. 1946 í Finnlandi,
húsmóðir og húsvörður í Hamragörðum,
félagsheimili samvinnumanna í Reykjavík.
Starfaði áður á skrifstofu Jafnaðarmanna-
flokksins í Rovaniemi í Finnlandi. Barn:
Sonur maka, Risto Jouhki, f. 19. 1. 1967.
Lauk lands- og gagnfræðaprófi frá Reyk-
holtsskóla 1961. Framhaldsnám hjá SlS í
tvö ár og starfaði hjá SlS og ýmsum kaup-
félögum til vors 1965. Nám í ensku og
verslunargreinum við Pitman’s school í
London jan.-júní 1967. Sótt ýmis námskeið,
s. s. í blaðamennsku hjá Blaðamannafélagi
Islands 1969 og í sænsku á vegum Norræna
félagsins sumarið 1974 í Framnásfolkhög-
skola í Norður-Svíþjóð. Vann við verslun-
arstörf í Kaupmannahöfn hjá H. B., nú
D. B., Danmarks Brugsforening, í júlí—
des. 1965. Verslunarstörf hjá Kf. Snæfell-
inga í Ólafsvík jan,—maí 1966, verslunar-
störf hjá Birmingham Co-operative society
ágúst—des. 1966. Gjaldkeri og bókari hjá
Kf. Stykkishólms ágúst 1967 til febr. 1968.
Hjá Fræðsludeild SlS, aðallega við Sam-
vinnuna, frá mars 1968 til ársloka 1973.
9
129