Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Qupperneq 65
bernskuheimili á Hvammstanga. Börn:
Guðrún Kalla, f. 15. 4. 1946, húsfrú, Gyða,
f. 30. 9. 1948, húsfrú og tölvustjóri, Auður,
f. 4. 8. 1952, húsfrú og bankamaður, Sig-
urður, f. 25. 2. 1955, nemi. Bárður örn, f.
15. 8. 1959, móðir hans Edda Scheving frá
Akureyri. Vann hjá Kf. V.-Húnvetninga á
Hvammstanga 1943, hjá S. Árnason &
Co. 1944—45, á Endurskoðunarskrifstofu
Björns E. Árnasonar 1947—55, löggiltur
endurskoðandi 1954 og rekið sjálfstæða
endurskoðunarskrifstofu síðan 1955.
Benedikt Lárusson. Sat SVS 19^1—
F. 18. 3. Í 924 í Stykkishólmi og ólst upp
þar. For.: Lárus Kristjánsson trésmiður,
ættaður af Skógarströnd, Snæf., og Þórey
Nikulásdóttir, ættuð úr Staðarsveit, Snæf.
Maki 27. 12. 1952: Kristín Björnsdóttir, f.
24. 10. 1931 í Stykkishólmi. Börn: Eyþór,
f. 28. 10. 1952, kennari, Ingibjörg Hildur,
f. 15. 10. 1954, húsmóðir, Bryndís, f. 22.
11. 1956, húsmóðir, Björn, f. 30. 11. 1957,
iðnnemi, Óðinn Logi, f. 22. 2. 1960, nemi,
Lára, f. 28. 9. 1963, nemi, Ellert Þór, f.
30. 3. 1967. Stundaði nám í unglingaskól-
anum í Stykkishólmi. Vann við verslunar-
störf hjá Kf. Stykkishólms 1938—45, vann
við trésmíðar og meðeigandi Trésmiðju
Stykkishólms 1946-51, skrifstofumaður
hjá fyrirtæki Sigurðar Ágústssonar í
Stykkishólmi 1952—66, hefur síðan 1967
verið framkvæmdastj. verslunar Sigurðar
Ágústssonar h.f.
61