Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Blaðsíða 99
Jóna Sæmundsdóltir. Sat SVS 1952—53.
F. 21. 3. 1935 að Efri-Hólum í Þingeyjar-
sýslu. For.: Sæmundur Friðriksson, for-
stöðum. sauðfjárveikivarna, og Guðbjörg
Jónsdóttir frá Brekku í Núpasveit í Þing-
eyjarsýslu. Maki 10. 6. 1965: Ragnar Gísli
Daníelsson, f. 10. 5. 1932 í Reykjavík, vél-
stjóri. Börn: Guðbjörg Svava, f. 11. 5.
1967, Tryggvi, f. 23. 5. 1968, Arnfríður, f.
3. 5. 1969. Atvinna: Húsmóðir.
Jónasína Þórey Guðnadóttir. Sat SVS 1952
-53. F. 25. 10. 1935 á ísafirði. For.: Guðni
Marinó Bjarnason frá Þúfnavöllum í Hörg-
árdal, trésmiður, og Ragnheiður Jónas-
dóttir frá Fremri-Kotum í Skagafirði.
Maki 31. 7. 1965: Sigurður Tómasson, f.
18. 8. 1933, d. 20. 4. 1976, rafvirki. Börn:
Guðni Ragnar, f. 6. 9. 1963, Njörður, f. 4.
9. 1966. Próf frá Barna- og gagnfræða-
skóla Isafjarðar. nám í Hjúkrunarskóla Is-
lands 1955—58. framhaldsnám við röntgen-
deild Landspítalans 1964—65. Hefur jafnan
starfað að hjúkrun.
Katrín Magnúsdóttir. Sat SVS 1952—53.
F. 5. 9.1935 að Munaðarnesi. For.: Magnús
Einarsson, bóndi að Munaðarnesi, og síð-
ari kona hans, Guðrún Guðbrandsdóttir frá
Brúnastöðum í Hraungerðishreppi. Sam-
býlismaður frá 1974: Haraldur Jóhanns-
son, f. 22. 11. 1942 í Rvík, en ólst upp að
Káranesi í Kjós, bóndi. Gagnfræðingur frá
Gagnfræðaskóla Vesturbæjar 1952. Vann
95