Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Qupperneq 113
arformennsku í Útgerðarfélagi KEA h.f.,
Plasteinangrun h.f. og Kaffibrennslu Ak-
ureyrar h.f. 1 stjórn Sambands ísl. sam-
vinnufélaga frá vori 1975 og ritari stjórnar
frá þeim tíma. Varaformaður stjórnar Sam-
vinnuferða frá stofnun þeirra. Fulltrúi í
Orkuráði frá 1975. Maki, Sigríður Ólafs-
dóttir, sat skólann 1952—53.
Þorgeir Stefán Jóhannsson. Sat SVS 1952—
53. F. 25. 3. 1932 að Tungu í Bakkagerði,
Borgarfirði eystra. For.: Jóhann Helgason,
bóndi að Ósi í Borgarfirði eystra, og Berg-
rún Árnadóttir. Maki 5. 3. 1955: Valgerður
Magnúsdóttir, f. 17. 3. 1928 í Rvík, vinnur
á Landssíma Islands. Börn: Ellert Jón, f. 1.
12. 1956, Ragna Rún, f. 16. 9. 1957, Jóhann
Berg, f. 8. 10. 1960, Ida Guðrún, f. 11. 12.
1967. Miðskólapróf frá miðskóla Stykkis-
hólms. Vann sem deildarstj. K. S. K. í
Keflavík, á skrifstofu Skipaútgerðar ríkis-
ins í fjögur ár og forstjóri sælgætisgerðar
í þrjú ár. Er nú verslunarstj. í Rafbúð véla-
deildar SlS. Bróðir, Jón Þór Jóhannsson,
sat skólann 1950—51.
Þórhallur Helgason. Sat SVS 1952-53.
F. 27. 7. 1935 í Reykjavík, ólst upp í Kefla-
vík. For.: Helgi Eyjólfsson, framkvæmda-
stj. í Keflavík, og k. h., Ingibjörg Halldórs-
dóttir úr Keflavík. Maki: Guðrún Þórðar-
dóttir, f. 7. 9. 1936, úr Rvík, tannsmiður.
Börn: Ingibjörg, f. 27. 9. 1973, Ragnar, f.
1. 8. 1975. Miðskólapróf frá Héraðsskólan-
um að Reykjum í Hrútafirði. Vann um
tíma sem bókari og gjaldkeri hjá Hafsíld
109