Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Blaðsíða 84
bólstrun 1956 og lauk sveinsprófi 1960,
meistararéttindi 1964. Stofnaði fyrirtækið
Valhúsgögn ásamt Haraldi Sigurvinssyni
1962 og hefur rekið það síðan.
Ásgeir I>. Óskarsson. Sat SVS 1952—53. F.
1. 7. 1985 í Rvík. For.: Óskar Gissurarson
frá Byggðarhorni í Flóa, Árnessýslu, og
Ingibjörg Ásgeirsdóttir frá Ásgarði á
Stokkseyri. Maki 4. 12. 1965: Svanlaug
Torfadóttir, f. 7. 5. 1934, frá Hvammi í
Hvítársíðu í Borgarfirði, fóstra. Börn:
Inga Ósk, f. 19. 8. 1968, Jóhanna, f. 15. 10.
1970, Guðmunda, f. 4. 8. 1972. Stundaði
nám í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Nám-
skeið í Bretlandi sumarið 1963 í meðferð
öryggistækja, aðallega gúmmíbáta, og
sams konar námskeið í Danmörku 1973.
Stundaði afgreiðslustörf eftir skóla og sjó-
mennsku um skeið. Eigandi Gúmmíbáta-
þjónustunnar í Rvík frá 1965 og annast
rekstur hennar. Söng með Karlakór
Reykjavíkur 1961—72.
Bent Jónsson. Sat SVS 1952—53. F. 20. 11.
1927 að Meiri-Hattardal í Súðavíkurhreppi,
N.-ls., og ólst upp þar til tvítugsaldurs.
For.: Jón Bentsson frá Svarfhóli í Súða-
víkurhreppi, bóndi, og kona hans, Guðrún
Guðnadóttir frá Seljalandi í Súðavíkurhr.
Maki 18. 7. 1954: Gerður Rafnsdóttir, f.
27. 2. 1935 á Bíldudal og uppalin þar. Börn:
Gyða, f. 20. 6. 1953, vinnur við verslunar-
störf í Kaupmannahöfn, Guðrún, f. 4. 3.
1957, nemi í menntaskóla, Jón Bjarki, f.
14. 9. 1965. Landspróf frá Laugarvatni.
80