Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1978, Blaðsíða 87
Björn Ingi Ásgeirsson. Sat SVS 1952—53.
F. 18. 2. 1934 í Rvík. D. 4. 10. 1977. For.:
Asgeir V. Björnsson, sölustjóri hjá ölgerð-
inni Egill Skallagrímsson h. f., og Dagbjört
D. Þórarinsdóttir. Maki 1. 1. 1974: Jó-
hanna Steindórsdóttir, f. 2. 12. 1942 í Rvík,
sjúkraliði. Börn eiginkonu: Ómar Ivars-
son, f. 15. 11. 1957, Leifur Ivarsson, f. 11.
5. 1960, Björk Ivarsdóttir, f. 1. 11. 1963.
Barn með maka: Ragnheiður B. Björns-
dóttir, f. 11. 12. 1974. Gagnfræðapróf frá
Gagnfræðaskóla Vesturbæjar. Stundaði
skrifstofustörf hjá G. Helgason & Melsted
1954—63 og vann frá 1963 hjá Einari
Farestveit & Co. til dauðadags.
Einar Stefán Einarsson. Sat SVS 1952—53.
F. 27. 4. 1932 í Rvík. For.: Einar Stefánsson
múrarameistari, frá Krókvelli í Garði, og
Ásta Málfríður Bjarnadóttir, ættuð úr
Grímsnesi. Maki 30. 6. 1957: Gerd Ellen
Einarsson, fædd Skarpaas, f. 18. 6. 1936
í Bærum í Noregi, ólst upp á Madagaskar,
verslunarskólastúdent, heimilisfræðingur.
Börn: Ásta Málfríður, f. 18. 5. 1956, Einar
Þorsteinn, f. 31. 12. 1957, örn Orri, f. 7. 4.
1959, Bjarni Rúnar, f. 5. 1. 1961, Sverrir
Þór, f. 2. 5. 1962, Eva Margrét, f. 18. 5.
1971. Lauk prófi úr iþróttaskóla, iðnskóla-
próf í múraraiðn 1958 og meistaraskóla
1961. Hefur unnið við múrverk í Rvík.
Systir, Ólöf Margrét Einarsdóttir, sat skól-
ann 1952—53.
83